Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1984, Síða 3

Faxi - 01.12.1984, Síða 3
Þannig fórust spámanninum Jesaja orð á 8. öld fyrir Krists burð. Ogídag, árið 1984, undirbúum við komu hans í heiminn. Svo hefur reyndar verið gert í hundruðir ára. Fyrst var það María ein sem undir- bjó komu hans í heiminn. Hún er yngismeerin, sem varðfyrir valinu, við aðfdeða soninn Immanúel. Fá- tvek stúlka, ekki einu sinnigift. Og aðsteeður allar til aðfieða soninn voru ekki upp á hið besta. Gripahús, ekki einu sinni mannabústaður og rúmið fimsta, sem syninum nýfiedda var cetlað, var matstaður dýr- anna, jatan. Okkur nútímakonum þcetti þetta bág aðstaða aðfieða barn við og hafandi áður ferðast á asna dögutn saman. En María var auðmjúk. Þessi unga stúlka skildi að hlutverk hennar var mikið. ,,Sjá, éger ambátt Drott- ins. Verði mér eftir orðum þínum“sagði hún viðeng- ilinn, setn flutti henni boðin um að hún myndi son ala Og Immanúel fieddist. Orðið þýðir GUÐ MEÐ OSS. Við fieðingu Jesú kotn Guð sjálfur til okkar, tók þátt í kjörum okkar, hcendi að sér utangarðsfólk og gekk í dauðann fýrir okkur. Á hérvistardögum sín- um tók Guð sjálfur þátt í mannlegutn kjörum ogskil- ur því manninn migog þig, skilur hatningju okkar, svo ogdepurð og þjáningar, því Guð er tneð oss. Ekki eingöngu vegtta þess að hannfieddistfýrir ncerri tvö þúsund árum, heldur vegna þess að hann er uppris- inn. Hann sigraði dauðann, er hatin dó á krossi og gefur okkur tcekifieri til að taka þátt í upprisu sinni. Guð með oss. Þetta er boðskapur jólanna. En í rauninni fier enginn skilfifþetinan boðskap tilfulls netna sá er upplifað hefur dýpsta myrkur örvcent- ingarinnar, en séð svo Ijósið. Þetta Ijós er Guð sjálfur, setn gefur hrjáðutn vonina. An vonarinnar er erfitt að lifa. En hafi menn öðlast hana, hafa þeir fengið að taka þátt í lífinu með Guði, þeim hinum satna og borinn var í þennan heitn á hinum fyrstu jólum. Kristnir menn um víða veröld eiga þá ósk heitasta að undirbúningur jólahátíðarinnar verði ekki að- eins sýnilegur hið ytra, heldur einnig hið innra. Að Ijósin tnörgu og litauðugu, setn lýsa upp svartasta skatnmdegið hér á landinu kaida, megi einnig ná til hjartans, því að Frelsarinn er í heiminn borinn, sá ergengur við hlið sérhvers mannsfrá vöggu tilgraf- ar. En það er mannsins að skynja návistina og skilja. Immanúel er í heiminn borinn.Jesús ersá sem var, erogkemur. Hinn lifandi. Hann kotn. Þaðerþá- tið. Hann kemur. Það er fi'amtíð. Hann kemur til okkar i nútíð. Hann er velkotninn í heiminn. Lát þú hann einnig vera velkominn í lífþitt. Gleðileg jól í Jesú nafni. FAXI-259
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.