Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1984, Síða 60

Faxi - 01.12.1984, Síða 60
Gamla myndirv Neskaupsstaðarfarar árið 1958. Tilefnið að ferðþessari vargóð ústundum drengja við æfingar og varþað tíkveðið að hver lcgði 5 kr. í ferðasjóð á œjingu hverri og var það gert. Þetta var herrans tírið 1958. Margir afþessum drengjum gerðu garðinn frœgan á svidi knattspyrnunnar. Sumir af þessum drcngjum urðu fyrstu íslandsmeistaramir sem Í.B.K. eignaðist. En þessi ferð var farin ínafni U.M.F.K. og var farið austur til Neskaupstaðar. Talið frá vinstri, aftari röð: Lolli Kristins bifr.stj., Höskuldur Goði Karlsson fararstjóri, Guðni Steinn Skúlason, Gunnar Guðlaugsson, Sveinbjörn Jónsson, Ein- arMagnússon, Jón Jóhannsson, ÓiafurMarteinsson, Kjartan Sigtryggs- son, Hlöðver Hallgrímsson, Róbert Lauritsen, Dagmar Sigurðardóttir (eiginkona þjálfarans Friðjóns Þorleifssonar sem tók myndina), Magnús Torfason, Hörður Finnsson. Fremri röð: Már Friðjónsson, Stefán Matt- híasson, GuðniKjartansson, Gunnar Þórðarson, GrétarMagnússon, Jó- hann Ólafsson, Sveinn Pétursson, Geirmundur Kristinsson, Örn Berg- steinsson, Sigurður Hallgrímsson, Davíð Valgarðsson, Karl Hermanns- son, Sœmundur Pétursson, Vilberg Þorgeirsson, Friðrik Georgsson. k_________________________________________________/ til fimm mínútur í sjó, en var ör- endur er hann náðist. Pórður Thoroddsen læknir var sóttur, en Iífgunartilraunir báru ekki árang- (Fjallkonan 28. ágúsi 1897. P.G.: Atm- áll 19. aldar. Lbs. 2781. 4to. Bls. 97). 1897 Maður drukknar. Hinn 11. ágúst 1897 hvarf Árni Magnússon trésmiður frá Kefla- vík. Hann var miðaldra maður og var talið að hann hefði fyrirfarið sérísjó. Árni „var dugandi maður og álitinn góður drengur“ segir í Annál 19. aldar. Síðan fannst lík Árna rekið við Mýrar og var jarð- að þar. (Fjallkonan 28. ágúst 1897. PG.: Annáll 19. aldar. Lbs. 2781, 4to. Árbók 1897. Almanak Þjóðvinafél. 1899. Prestþjón- ustubók Útskála 1897). 1897 Þilskipið Ásta strandar við Patreksfjörð. Þilskip Duusverslunar, Ásta, fór frá ísafirði, hlaðið 800 skip- pundum af saltfiski, frá verslun Leonhards Tangs, áleiðis til út- landa. Er komið var nokkuð suður með Vestfjörðum gerði mikið fár- veður, og sá skipstjóri ekki annað ráð en að hleypa skipinu á land í Hænuvík við Patreksfjörð. Þetta gerðist 30. nóv. 1897. Leki var þá kominn að skipinu og káetan full. En stýrisklefinn farinn fyrir borð. Mannbjörg varð en skipið eyði- lagðist. Saltfiskurinn var seldur á uppboði 4. jan. 1898, skemmdur af sandi og sjó. Hér hefur sennilega verið um að ræða skip, sem Duusverslun eign- aðist eftir Ástu strandið í Keflavík 1890. (ísafold22. jan. 1898. Annáll 19. aldar. Lbs. 2781, 4to. Bls. 101). 1897 Fjórir menn drukkna i beituferð. Að morgni 4. des. 1897 ætluðu 5 menn úr Keflavík í beituferð upp í Hvalfjörð. Voru fjórir þeirra til- búnir til ferðar á árabát sínum í Iendingu, en sá fimmti forfallaðist, en var þó lagður af stað til sjávar. Það var Guðmundur Kr. Guð- mundsson (faðir Guðmundar yngra, sem fórst með m.b. Geir GK 198 1946. Sjá hérsíðar). Guðmundur var skammt kom- inn frá bæ sínum sem stóð á Meln- um við Kirkjuveg, þegar kallað var á hann og honum sagt að kviknað væri í eldavél heima hjá honum. Hann sneri við og slökkti eldinn. Á meðan biðu skipsfélagar hans í lendingu og urðu óþreyjufullir. Þar sem Guðmundur kom ekki héldu þeir af stað án hans. Til þessa báts spurðist aldrei framar og var talið að hann hafi farist á flóanum. Mennirnir sem fórust voru allir búsettir í Keflavík. Þeir hétu: Guðjón Þorkelsson, 33 ára. Kvæntur. Átti einn son. Gleðileg jól við lesturgóðra bóka. Daglega í leiðinni Bókabúð Keflavíkur Tilkynning um ÁRAMÓTABRENNUR Þeim sem hafa ætlað sér að hafa áramótabrennu, ber að sækja um leyfi til Slökkviliðs Brunavarna Suðurnesja í Keflavík. Skilyrði fyrir leyfisveitingar er, að ábyrgðarmaður sé fyrir brennunni. Brennur sem verða hlaðnar upp og ekki hefur verið veitt leyfi fyrir, verða fjarlægðar. Umsóknir berist fyrir 20. desember 1984. Lögreglan í Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýslu Brunavarnir Suðurnesja 316-FAXI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.