Faxi - 01.12.1984, Blaðsíða 65
LÉTT SPAUG
,,Ef ég einhvern líma gifti mig
verður það fallegri stúlku og dug-
andi húsmóður."
,,Veistu ekki, að tvíkvœni er
bannað í landinu. “
,, Frœndi þinn er með flatt nef er
hann kannski hnefaleikamaður?"
,,Nei, hann þvœr gluggana í
kvennaskólanum."
Fegrunarfélag Oslóborgar sneri
sér eitt sinn til hins þekkta prófess-
ors Werners Werenskjöld um tillög-
ur varðandi fegrun borgarinnar fyr-
ir þjóðhátíðardaginn 17. maí.
Prófessorinn, sem ekki jxitli smá-
fríður, tók nefndinni af mikilli vin-
semd og sagði með blíðu brosi:
,, Eina tillagan, sem mér dettur í
hug í augnablikinu, er að ég haldi
mig í burtu frá borginni fram yfir
hátíðina."
Þekktur enskur prestur, Brom-
field að nafni, ferðaðist víða um
lönd.
Eit sittn var hann staddur í suður-
amerískum smábæ. Einn morgun-
inn sá hann dauðan asna liggja á
gangstéttinni.
Presturinn liringdi jtegar í heil-
brigðisyfirvöldin, kynnti sig og bað
þau að fjarlœgja asnann.
,, Við héldum nú, að preslarnir
sœju um hina dauðu,“ svaraði
háðsleg rödd í símanum.
,,Það gerum við reyndar," svar-
aði séra Bromfield að bragði. ,,En
við tölum alltaf fyrst við nánustu
œttingja þeirra."
- Hvar sögðust j>ér hafa skotið f>etta
tígrisdýr?
- Við verðum að taka með okkur
smá minjagrip.
Heimilishjal.
,, A ðurfyrr varstu vanur að halda
í höndina á mér,' sagði konan við
mann sinn, þarsem þau lágu saman
I rúminu.
Hann teygði út handlegginn og
greip í hönd hennar.
,,Svo varstu líka vanur að kyssa
mig. “ Maðurinn sneri sér að henni,
rak henni rembingskoss, en velti sér
síðan aftur á hina hliðina til að sofa.
,,Svo beistu mig líka stundum í
eyrað, “ hélt hún áfram. Maðurinn
rauk upp úr rúminu og œtlaði fram í
baðherbergið.
,,Hvert eru að fara, maður?“
hrópaði konan.
,, Sœkja tennurnar mínarl' ‘
Sigurður gamli varð hálfáttrœður
og eftir veisluna kom ungi prestur-
inn til hans og dáðist að, hve hann
vœri unglegur í útliti og spurði
hvernig hann hefði farið að því að
halda sþr svona vel.
,, Það skal ég segja þér, sonur
sœll. Eg hefi haft það fyrir reglu,
þegar konan mín hefir byrjað að
rífasl, þá hefi ég gripið hattinn minn
og fengið mér langan göngutúr. Og
þú getur rétt ímyndað þér hve mikils
af heilnœmu lofti ég hefi notið í
þessi 50 ár, sem við höfum verið
g‘fl“
- Leitið á mér, kœra fröken.
- En gaman að það skyldi vera strákur.
Má ég biðja um nœsta danshlé, fröken?
eftir Kristian Kálund í þýðingu dr. Uaralds Matthíassonar.
Fyrsta bindi
Á árunum 1877-1882 kom út í Danmörku hið mikla rit
Bidrag til en historisk-topografisk Beskrioelse af Island eftir Kristian Kálund.
Hér fór saman lýsing á sögustöðum og almenn landlýsing sem tengir saman
og lýsir umhverfi sögustaða.
P’ótt liðin séu full 100 ár frá útkomu bókar Kálunds þá er hún enn í fullu gildi,
Sögustaðalýsing hans er eina samfellda ritið um íslenska sögustaði og
höfuðheimild þeirra er við sögustaðafræði fást.
Verkið verður í fjórum bindum; eitt fýrir hvern hinna fornu fjórðunga.
Öm og Örlygur
Síðumúla 11, 105 Reykjavík, sími 84866
FAXI-321