Faxi

Ukioqatigiit

Faxi - 01.12.1984, Qupperneq 71

Faxi - 01.12.1984, Qupperneq 71
Hjónin Kristrún Helgadóttir og Jóhann Pétursson. Að baki þcirra sér ypr borgina Tamworth, þar sem gestgjap þeirra Cesil Baker býr. dagar í Djakarta og flogið var áfram til eyjarinnar Balí. Mér verður hugsað til kvikmyndar- innar South Pacific, sem sýnd var hér fyrir 30 árum síðan. Balí er geysimikifl ferða- mannastaður og sögð vera ,,para- dís á jörð“. Við stóðum þar aðeins við í 1 klst. og þaðan var haldið til Melbourne. Það var lengsti flugáfanginn, 7 klst. og 20 mín. Á þessari löngu leið gafst tækifæri á að rifja upp ýmislegt sem ég vissi um þetta fyrirheitna land. Ástralía er um 9 milljónir og sjö- hundruð þúsund ferkílómetrar að flatarmáli og Nýja-Suður-Wales, er átta sinnum stærra en ísland, eða rúmir 800.000 ferkílómetrar, en þar býr fólkið, sem við ætluð- um að heimsækja. Mér var einnig kunnugt um að stór hluti landsins er eyðimörk, sem nemur milljónum ferkíló- metra. flessi eyðimörk er að vísu ekki eins og Sahara, heldur er hún vaxin mjög lágum gróðri, en vegna hita og vatnsleysiser landið á þessum slóðum óbyggilegt. Um þessa eyðimörk liggur 700 km þráðbein járnbraut, sú lengsta í heimi. Eitt er það sem einkennir Ástra- líu, en það eru árnar. Mikill fjall- garður liggur frá Sidney, sem liggur nokkuð frá ströndinni í norðaustur alla leið norður fyrir Brisbane. Frá þessum fjallgarði renna nokkrar ár til sjávar, en frá sama fjallgarði, sem snýr inní landið renna margar ár og langar, sem eru mestar við upptök sín, en renna aldrei til sjávar heldur inní landið. Inná eyðimörkina, þar sem hún er lægri en sjávarmál og þar þorna árnar upp. Um árið 1600 er nokkurn veg- inn fenginn sönnun fyrir því að Hollendingurinn William Janaz skipstjóri á skútunni Dúfunni og menn hans hafi gengið á land í Ástralíu og nefnt landið Nýja- Holland. Nokkrum árum seinna tnun einn frægasti sægarpur Hollendinga, Abel Tasman, hafa fundið stóra eyju fyrir sunnan Ástralíu og var hún skírð eftir honurn og heitir síðan Tasmanía. flar mun Jörundur Hundadaga- konungur hafa endað ævi sína, í borginni Hobart. Það er ekki fyrr en um árið 1770 að nokkur skriður kemst á rann- sóknir í þessum heimshluta, er sægarpurinn James Cook kom þangað með nokkuð sérkennileg- um hætti. Stjörnufræðingar höfðu reiknað út að þann 3. júní 1769 ætti stjaman Venus að ganga fyrir sólu frá jörðu séð og sá atburður yrði best skoðaður austur í Kyrrahafi. Skip var gert út til ferðar þangað og skipstjóri ráðinn James Cook. Skipið hét Tilraunin. Með honum í þessari ferð var náttúrufræðing- urinn Josep Banks, sem kunnur er úr sögu íslendinga frá byrjun 19. aldar og sænski grasafræðing- urinn Daniel Solander. Eftir rannsóknir sínar hélt Cook í suð- austur og kom að ströndum Ástralíu. flar fundu þeir Banks og Solander mikið af alls konar gróðri, sem þeir höfðu aldrei aug- um litið áður. Nú lækkar flugið og lent er í Melbourne og staðið þar við í 1 klst., áður en haldið er til Sidney, en þangað er klukkutíma flug. Borgin Sidney er geysifögur yfir að líta úr lofti, gróðurinn mikill og höfnin sú fegtirsta sem ég hef séð. Á flugvellinum tóku á móti okk- ur kona Cesil Baker og dóttir þeirra, sem býr í Sidney. Kominn er 27. ágúst og vetur að kveðja. Með se_ptember kemur vorið í suður Ástralíu, en allt er orðið grænt, tré laufguð og rósir spmngnar út. Norður af Sidney eru nokkuð há fjöll. Þar snjóar og skíðaíþrótt er stunduð þar nokkuð. Þegar til Sidney er komið hafa hlutirnir snúist við, því kl. 12 á hádegi skín sólin í há norður. Við dvöldum í 3 daga í Sidney og skoðuðum borgina meðal ann- ars hið fræga óperuhús, sem stendur við höfnina. Þetta óperu- hús á ekki sinn líka í veröldinni — innra eða hvað ytra útlit snertir. Ferðinni er heitið til Tamworth, en þar býr Cesil Baker og úr næsta nágrenni konui flestir Ástralíumennirnir sem hingað komu. Við höldum í norð-austur frá Sidney og komum við í leiðinni og dveljum í sumarbústað þeirra Cesil og konu hans Mabel. Þessi sumarbústaður er ekki af lakari gerðinni og stendur við ströndina. Ferðinni er svo haldið áfram til Tamworth, en þangað var 6 klst. akstur. J'amworth er nokkuð langt inní landi þar búa um 40 þúsund manns og eru mikil landbúnaðar- héruð í næsta nágrenni. Tam- worth er nýleg borg, með breið- um götum og miklurn og fögrum trjágróðri. IJvergi sjást íbúða- blokkir, alls staöar einbýlishús. Það er rfkjandi hugsun í Astralíu, að allir eigi sitt eigið húsnæði og þeir sem verða að bíða eftir að komast í eigið húsnæði búa í hjól- hýsum, stundum í 2 til 4 ár. Sér- stakir staðir eru fyrir hjólhýsin, þar sem bæði er rafmagn og vatn. Frárennsli eru einnig til staðar og eru húsin vel útbúin. Þannig ÞESSI AUGLYSING VARÐAR ORYGGI ÞITT OG ÞINNA! Er öryqqi fjölskyldunr íhættuvegna misskilnings? Geturðu staðið í SKILUM ÁN STÚKRA- OG SLYSATRYGGINGAR? Kynntu þér staðreyndimar um sjúkra-og slysatryggingar okkar. Þannig forðastu misskilning sem gæti orðið dýrkeyptur. 5AMVINNU TRYGGINGAR &ANDVAKA Ármúla 1, 108 Rcykjavk Slmi: (91)81411 Þín félög - í blíðu og stríðu FAXI-327
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.