Faxi

Årgang

Faxi - 01.12.1984, Side 75

Faxi - 01.12.1984, Side 75
ORÐSENDING FRÁ RAFVEITU KEFLAVÍKUR Góðir Keflvíkingar Hafið þið hugleitt að rafurmagn er stór þáttur í heimilishaldinu og að það er hagkvæmt að halda verðlagi á rafurmagnsverði niðri efunnt er. Við hjá Rafveitunni erum alltafað reyna að halda niðri toppeyðslunni - þvíað eftir henni verðum við að greiða heildsöluverð. Það erþvíokkar allra hagur efvið getum flutt notkunina afmestu álagstoppum. T.d. er aðfangadagur oftmeð óeðlilega eyðslutoppa, einkum á millikl. 4 og 6. Ef þú, notandi góður, getur flutt bakstur eða eldamennsku á hag- kvæmari tíma, er það hagur okkar allra. Þá er þess að gæta að þegar álagið er minnst tekst eldamennska og bakstur best. Spennufall veldur vandræðum. Viö óskum Keflvíkingum og öörum Suöurnesjamönnum gleöi- legra jóla og farsældar á komandi ári. Rafveita Keflavíkur Óskum viðskiptavinum og starfsmönnum tjlebíleíjva jóla otj farsœls komanch árs! Þökkum viðskiptin á liðnu ári Netaverkstœði Suðurnesja Sími2470 FAXI-331

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.