Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2001, Qupperneq 22

Frjáls verslun - 01.05.2001, Qupperneq 22
Halldór Jón Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, er gestapenni Frjálsrar verslunar að þessu sinni: „Uppkaup á 100% eign- arhlut í öðrum bönkum virðist vera það samstarfsform sem ríkjandi er meðal stórra fjármálasamsteypa á Norðurlöndum." Halldór Jón Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, segir hér frá sam- runum stærstu banka Noróurlanda og bendir á að stærsti banki Norður- landa, Nordea, sé hundrað sinnum verðmeiri en Landsbankinn. Hann telur nauðsynlegt að sameina fleiri fjármálafyrirtœki hér heima. Þá segir Halldór Jón að húsnæðislánastarf- semin sé eðlilegur og mjög mikilvægur þáttur í rekstri allra norrænna banka og telur brýnt að íbúðalánasjóður verði virkur þátttakandi í áframhaldandi samrunaferli hér á landi. Eftir Halldór Jón Kristjánsson Hagræðing og samþjöppun á norrænum ijármálamarkaði heldur áfram af miklum kraftí og má í þvi sambandi nefna að Nordea- bankasamstæðan hefur lokið kaupum á dönskum og norskum bönkum (Kreditkassen og Unibank) og er nú orðinn stærsti banki Norð- urlanda. En fleiri sameiningar eru á meðal stærstu banka Norðurland- anna. Fyrst má nefna að Danske Bank hefur keypt Fokus bankann í Nor- egi og sameinast RealDanmark í Danmörku. Þá hafa SEB og Swedbank ákveðið að sameinast og er sá samruni með fyrirvara um samþykki sam- keppnisyfirvalda, en í ljósi alþjóðlegrar þróunar er búist við að samrun- inn verði samþykktur. Ennfremur hefur Svenska Handelsbanken nýlega keypt Midtbank sem er millistór banki í Danmörku. Loks má nefna að finnska banka- og tryggingasamstæðan Sampo er í samkeppni við Den Norske Bank um kaup á norska tryggingafélaginu Storebrand. Fimm stærstu banhar Norðurlandanna Fjórar bankasamstæður eru nú stærstu ijármálafyrirtækin á Norðurlöndum. Fimmti stærsti banki Norðurlanda, Den Norske Bank, er aðeins um 25% af stærð fjórða stærsta bankans og aðrar bankasamstæður á Norðurlöndum eru mun minni. Meðfylgjandi er tafla yfir markaðsverð fimm stærstu banka Norðurlanda í samanburði við Landsbanka Islands og Islandsbanka. Þróunin á Norðurlöndum leiddi til samruna milli landa í kjölfar þess að hagræðingarmöguleikar sem fyrir hendi voru í hveiju norrænu ríkj- anna fyrir sig voru fullnýttir. Líklegt er að við væntanlegan samruna SEB og Swedbank ljúki samrunaferli stærri eininga á Norðurlöndum, að Is- landi undanskildu. Talið er ólíklegt að til samruna komi milli banka inn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.