Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2001, Page 23

Frjáls verslun - 01.05.2001, Page 23
Ibúðalánasjóður, Borgartúni 21. Halldór Jón Kristjánsson telur brýnt að Ibúðalánasjóður verði virkur þátttakandi í áframhaldandi samruna- ferli hér á landi. an núverandi hóps fimm stærstu banka á Norðurlöndum - ekki aðeins vegna þess að samkeppnisyfirvöld væru trúlega mótfall- in frekari samþjöppun innan einstakra markaða heldur einnig vegna ólikra viðskiptaáherslna og starfsemisstoða. Samruni banka og tryggingafélaga Samruni banka- og trygg- ingafélaga hefur verið hægari en sérfræðingar áttu von á. I flest- samkomulag er orðið um milli Landsbankans og annarra eig- enda Vátryggingafélags íslands hf. (VIS) og Líftryggingafélags íslands hf. (LÍFÍS) er í samræmi við þetta, þ.e. að Landsbank- inn eigi 50% í LÍFÍS á móti VIS en stefni að mun lægri eignar- hlut í vátryggingastarfseminni (VIS). A allra síðustu mánuðum hefur þó orðið vart við áhuga tiltekinna fárra banka á því að sameina vátryggingastarfsemina bankastarfsemi. Nordea virð- r Norðurlanda um tilvikum hefur samstarfið breyst þannig að líftrygginga- starfsemin hefur verið sameinuð bankastarfseminni, en vá- tryggingaþátturinn seldur að hluta eða öllu. Samstarf það sem Markaðsvirði norrænna banka árið 2000 Milljarðar Evra Nordea 28,0 Swedbank & SEB 16,8 Danske Bank 13,2 Svenska Handelsbanken 12,8 Den Norske Bank 3,5 íslandsbanki 10,5 LANDSBANK! ÍSLANDS 0,28 : 0 10 20 30 Markaðsvirði stærsta banka Norðurlanda, Nordea, er hundrað sinn- um meira en Landsbankans. ist ætla að færa vátryggingar inn í samstæðuna og áhugi finnsku fjármálasamstæðunnar Sampo á kaupum á norska tryggingafyrirtækinu Storebrand er einnig skref í þessa átt. Norræn og alþjóðleg bráun Þjóðlegar venjur og skattareglur í hveiju ríki hafa veruleg áhrif á fjármálaþjónustu. Ymis sparnað- arform og líftrygginga- og lífeyrisform eru það háð skattaregl- um hvers ríkis að þau verða seint samræmd milli landa. Þvi má halda fram að í raun sé ekki samnorrænn markaður fyrir smá- söluafurðir í flármálaþjónustu. Á sviði fjárfestingarbankastarfsemi, verðbréfaþjónustu, sjóðastarfsemi og eignavörslu verður hins vegar um alþjóðlegt þjónustufiramboð að ræða. Þvi má ætla að fjármálafyrirtæki, sem eru með yfirgnæfandi hluta starfsemi sinnar í þessum greinum, geti tekið þátt í alþjóðlegum samruna við önnur áþekk fjármálafyrirtæki fyrr en hefðbundnir viðskiptabankar taka þátt í slíkri þróun. Þegar íslenskir bankar eru bornir saman við norræna banka kemur í Ijós hærra kostnaðarhlutfall og hærri afskriftaþörf vegna þess að öruggasti og arðbærasti hluti fjármálaþjónustunnar, íbúðalánasjóðskerfið, er ekki hluti af íslenska bankakerfinu. Samlegðaráhrif eru mest á heimamarkaði vegna þess að þá er hægt að sameina starfsemi útibúa og höfuð- stöðva. íslenskir viðskiptabankar þurfa að nýta alla þá kosti til hagræðingar á heimamarkaði áður en þátttaka í samrunaferli milli landa á sér stað. 23

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.