Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2001, Qupperneq 23

Frjáls verslun - 01.05.2001, Qupperneq 23
Ibúðalánasjóður, Borgartúni 21. Halldór Jón Kristjánsson telur brýnt að Ibúðalánasjóður verði virkur þátttakandi í áframhaldandi samruna- ferli hér á landi. an núverandi hóps fimm stærstu banka á Norðurlöndum - ekki aðeins vegna þess að samkeppnisyfirvöld væru trúlega mótfall- in frekari samþjöppun innan einstakra markaða heldur einnig vegna ólikra viðskiptaáherslna og starfsemisstoða. Samruni banka og tryggingafélaga Samruni banka- og trygg- ingafélaga hefur verið hægari en sérfræðingar áttu von á. I flest- samkomulag er orðið um milli Landsbankans og annarra eig- enda Vátryggingafélags íslands hf. (VIS) og Líftryggingafélags íslands hf. (LÍFÍS) er í samræmi við þetta, þ.e. að Landsbank- inn eigi 50% í LÍFÍS á móti VIS en stefni að mun lægri eignar- hlut í vátryggingastarfseminni (VIS). A allra síðustu mánuðum hefur þó orðið vart við áhuga tiltekinna fárra banka á því að sameina vátryggingastarfsemina bankastarfsemi. Nordea virð- r Norðurlanda um tilvikum hefur samstarfið breyst þannig að líftrygginga- starfsemin hefur verið sameinuð bankastarfseminni, en vá- tryggingaþátturinn seldur að hluta eða öllu. Samstarf það sem Markaðsvirði norrænna banka árið 2000 Milljarðar Evra Nordea 28,0 Swedbank & SEB 16,8 Danske Bank 13,2 Svenska Handelsbanken 12,8 Den Norske Bank 3,5 íslandsbanki 10,5 LANDSBANK! ÍSLANDS 0,28 : 0 10 20 30 Markaðsvirði stærsta banka Norðurlanda, Nordea, er hundrað sinn- um meira en Landsbankans. ist ætla að færa vátryggingar inn í samstæðuna og áhugi finnsku fjármálasamstæðunnar Sampo á kaupum á norska tryggingafyrirtækinu Storebrand er einnig skref í þessa átt. Norræn og alþjóðleg bráun Þjóðlegar venjur og skattareglur í hveiju ríki hafa veruleg áhrif á fjármálaþjónustu. Ymis sparnað- arform og líftrygginga- og lífeyrisform eru það háð skattaregl- um hvers ríkis að þau verða seint samræmd milli landa. Þvi má halda fram að í raun sé ekki samnorrænn markaður fyrir smá- söluafurðir í flármálaþjónustu. Á sviði fjárfestingarbankastarfsemi, verðbréfaþjónustu, sjóðastarfsemi og eignavörslu verður hins vegar um alþjóðlegt þjónustufiramboð að ræða. Þvi má ætla að fjármálafyrirtæki, sem eru með yfirgnæfandi hluta starfsemi sinnar í þessum greinum, geti tekið þátt í alþjóðlegum samruna við önnur áþekk fjármálafyrirtæki fyrr en hefðbundnir viðskiptabankar taka þátt í slíkri þróun. Þegar íslenskir bankar eru bornir saman við norræna banka kemur í Ijós hærra kostnaðarhlutfall og hærri afskriftaþörf vegna þess að öruggasti og arðbærasti hluti fjármálaþjónustunnar, íbúðalánasjóðskerfið, er ekki hluti af íslenska bankakerfinu. Samlegðaráhrif eru mest á heimamarkaði vegna þess að þá er hægt að sameina starfsemi útibúa og höfuð- stöðva. íslenskir viðskiptabankar þurfa að nýta alla þá kosti til hagræðingar á heimamarkaði áður en þátttaka í samrunaferli milli landa á sér stað. 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.