Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2001, Side 57

Frjáls verslun - 01.05.2001, Side 57
 ili j m llll t ;SHh/v.ÍI| ipil * t'Kí-■■ ™ EL.. i[5s jpttjF'ýál ÍTT Igolfdeild ÚTILÍFS er mikil áhersla lögð á þjónustu og gó3 vöru- merki," segir Ingibergur Jóhannsson, deildarstjóri golfdeildar. „Við höfum náð mjög góðum árangri hvað varðar að halda vöruverði í lág- marki með beinum innflutningi og magninnkaupum,'1 segir hann. „Við höfum alla tíð gætt þess að eiga aðeins viðskipti við trausta birgja en ekki hlaupið eftir hugmyndum um stundargróða á kostnað gæða og það vita viðskiptavinir okkar. Okkar stærsti birgir er Mitsushiba. Gamalgróið og traust fyrirtæki sem hefur getið sér gott orð, enda framleitt golfvörurfrá 1948. Ingibergur segir úrval fatnaðar í versluninni vera hið besta hér á landi og nefnir golffatnað frá Lacoste, Zo-on og fleirum. „Við höfum golfáhugamenn í afgreiðslu og það segir sig sjálft að þeir eiga gott með að veita faglega ráðgjöf varðandi val á búnaði, ekki síst með tilliti til þess að til okkar leita margir sem eru að stíga sín fyrstu spor í golfinu," segir Ingibergur. Allt árið eru tilboð í golfdeildinni og reynt er að hafa þau fjölbreytt, þannig að þau höfði til sem flestra. „Mig langar kannski að nefna það svona að lokum," segir Ingibergur, „að í sumar munum við m.a. bjóða golfpoka á sérlega góðu verði - en það er nokkuð sem náðist vegna mjög hagstæðra samninga við Mitsuhiba. Gleðilegt golfsumar!" segir hann svo kankvíslega og mundar golfkylfuna...

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.