Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2001, Qupperneq 58

Frjáls verslun - 01.05.2001, Qupperneq 58
17. „Gullni hringurinn" „Gullni hringurinn“ er dagsferð til Gullfoss og Geysis þar sem komið er við á Laugarvatni og Þingvöll- um í bakaleiðinni. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um ægifegurðina við Gullfoss eða ógnarkraftana við Geysi í Haukadal. Þetta eru staðir sem allir verða að sjá. Við minnum á góða aðstöðu fyrir ferðamenn við Geysi, hótel sem og Geysisstofu. Sömuleiðis er hægt að ganga um Haukadalsskóg. Um Þingvelli er það að segja að margir telja þá fegursta stað landsins þar sem ótrúleg náttúran blandast hinni ellefu hundruð ára sögu íslendinga. Á leiðinni frá Þingvöllum til höfuðborgarinnar bendum við á Nesjavelli þar sem gufustrókar og gullfalleg náttúran eiga samleið. Góðar gönguleiðir eru einnig við Nesjavelli. 18. /VlývQtn Eflaust er besta lýsingin á ferð í Mývatnssveit eitthvað á þessa leið: „Mývatn! Þarf að segja meira?“ Allir ættu að gefa sér tíma til skoðunarferða um Dimmuborgir og hverina við Námafjall. Sjálfsagt er líka að fara að Kröflu. Við bendum á að hægt er að leigja sér reiðhjól og hvers vegna ekki að hjóla í kringum vatnið? Mývatn er einhvern veginn staður sem allir heillast af en of margir gera þar allt of stuttan stans. 19. Sigling út í DrQngey Þótt sumir hafi synt út frá eynni og í land þá mælum við frekar með því að menn sigli þangað. Sigling út í sögueyjuna Drangey í Skagafirði er tvímælalaust einn af hápunktunum í íslenskri ferðaþjónustu. Erfið uppganga í eynni gerir það þó að verkum að vart er hægt að mæla með því að taka börn með sér í þá ferð; hún er ekki alveg hættulaus og auðvelt er að fara sér að voða. 20. Þórsmörk Þótt margir fullorðnir hætti sér ekki í Þórsmörk íýrstu helgina í júlí, þegar unglingar streyma þangað, þá er Þórs- mörk auðvitað einn allra fallegasti og tignarlegasti staður á Islandi. Gönguleiðir eru þar margar og hægt er að velja sér tjaldstæði á þremur stöðum; í Húsadal, Langadal og við Bása. Sömuleiðis eru tveir skálar í Mörkinni, í Langadal og við Bása. Auðvelt er að ganga upp á Valahnjúk og njóta útsýnisins í faðmi Mýrdalsjökuls og Eyjafjallajökuls. B5 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.