Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Page 12

Frjáls verslun - 01.02.2003, Page 12
Davíð Oddsson forsætisráðherra, Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við Háskóla íslands, og Kjartan Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Myndir: Geir Ólafsson Landslið kaffibarþjóna sem heldur til Boston i apríl. Asa Jelena varð Islandsmeistari lok Hannes fimmtugur □ r. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmála- fræði við Háskóla íslands, fyllti nýlega fimmta aldurstuginn og tók af því tilefni á móti gestum í Sunnusal Hótels Sögu. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var margt um manninn í afmælisveislu Hannesar enda hefur hann verið virkur á mörgum sviðum þjóðlífsins á aldurteig sínum. S3 □ sa Jelena Pettersson, kaffibarþjónn í Kaffi- tári í Bankastræti, varð íslandsmeistari kaffibarþjóna 2003 á móti sem nýlega var haldið í Kringlunni. Auk hennar voru fimm aðrir valdir í landslið Islendinga. Alls leiddu 18 kaffibar- þjónar frá 11 kaffi- og veitingahúsum fram hesta sína en það var Kaffibarþjónafélag Islands sem stóð að keppninni. Landsliðið mun taka þátt í heimsmeistaramóti kaffibarþjóna í Boston í lok apríl og þar verður Asa í broddi fylkingar. SQ Sólon R. Sigurðs- son, bankastjóri Búnaðarbankans, og Björgólfur Guðmundsson, formaður banka- ráðs Landsbanka jslands. Birgir ísleifur Gunnarsson seðla- bankastjóri, Tómas Ingi Olrich mennta- málaráðherra, Ólafur G. Einarsson, fv. forseti Alþingis, og Halldór Blöndal, forseti Alþingis. Mútuþægni útbreidd? argir höfðu skoðun á meintri mútuþægni meðal stjórnmálamanna þegar spurningin „Er hugsanlegt að eitthvað sé um mútu- þægni meðal stjórnmálamanna á Islandi í dag?“ birtist nýlega á www.heimur.is, vefsvæði Heims hf. Yfirgnæfandi meirihluti lesenda taldi að svo væri því að já sögðu 71,7 prósent, nei sögðu 16,6 prósent og 11,7 prósentum svarenda fannst spurningin fá- ránleg. Það er því greinilegt að meiri- hluti gesta á vefsvæði Heims er þeirrar skoðun- ar að mútuþægni fyrirfinnist meðal stjórnmálamanna þjóðarinnar. ffij E|= ÖRYGGISMIÐSTÖÐ ÍSLANDS Borgartúni 31 - 105 Reykjavík Sími 530 2400 - Fax 530 2401 oi@oi.is - www.oi.is Myndavélakerfi www.oi.ls öryggi 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.