Frjáls verslun - 01.02.2003, Blaðsíða 12
Davíð Oddsson forsætisráðherra, Hannes Hólmsteinn Gissurarson,
prófessor við Háskóla íslands, og Kjartan Gunnarsson, fram-
kvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Myndir: Geir Ólafsson
Landslið kaffibarþjóna sem heldur til Boston i
apríl.
Asa Jelena varð
Islandsmeistari
lok
Hannes fimmtugur
□ r. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmála-
fræði við Háskóla íslands, fyllti nýlega fimmta aldurstuginn
og tók af því tilefni á móti gestum í Sunnusal Hótels Sögu.
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var margt um manninn í
afmælisveislu Hannesar enda hefur hann verið virkur á mörgum
sviðum þjóðlífsins á aldurteig sínum. S3
□ sa Jelena Pettersson, kaffibarþjónn í Kaffi-
tári í Bankastræti, varð íslandsmeistari
kaffibarþjóna 2003 á móti sem nýlega var
haldið í Kringlunni. Auk hennar voru fimm aðrir
valdir í landslið Islendinga. Alls leiddu 18 kaffibar-
þjónar frá 11 kaffi- og veitingahúsum fram hesta
sína en það var Kaffibarþjónafélag Islands sem
stóð að keppninni. Landsliðið mun taka þátt í
heimsmeistaramóti kaffibarþjóna í Boston í lok
apríl og þar verður Asa í broddi fylkingar. SQ
Sólon R. Sigurðs-
son, bankastjóri
Búnaðarbankans,
og Björgólfur
Guðmundsson,
formaður banka-
ráðs Landsbanka
jslands.
Birgir ísleifur
Gunnarsson seðla-
bankastjóri, Tómas
Ingi Olrich mennta-
málaráðherra, Ólafur
G. Einarsson, fv.
forseti Alþingis, og
Halldór Blöndal,
forseti Alþingis.
Mútuþægni útbreidd?
argir höfðu skoðun á meintri mútuþægni
meðal stjórnmálamanna þegar spurningin
„Er hugsanlegt að eitthvað sé um mútu-
þægni meðal stjórnmálamanna á Islandi í dag?“
birtist nýlega á www.heimur.is, vefsvæði Heims hf.
Yfirgnæfandi meirihluti lesenda taldi að svo væri
því að já sögðu 71,7
prósent, nei sögðu
16,6 prósent og 11,7
prósentum svarenda
fannst spurningin fá-
ránleg. Það er því
greinilegt að meiri-
hluti gesta á vefsvæði
Heims er þeirrar skoðun-
ar að mútuþægni fyrirfinnist
meðal stjórnmálamanna þjóðarinnar. ffij
E|=
ÖRYGGISMIÐSTÖÐ ÍSLANDS
Borgartúni 31 - 105 Reykjavík
Sími 530 2400 - Fax 530 2401
oi@oi.is - www.oi.is
Myndavélakerfi
www.oi.ls
öryggi
12