Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Blaðsíða 92

Frjáls verslun - 01.02.2003, Blaðsíða 92
Hvað aðra bíla frá KIA snertir þá eru þeir af ýmsum gerðum. Carnival bíllinn er fjölnotabíll sem er hægt að fá bæði sem bensínbíl og díselbíl. Hann er rúmgóður og þægilegur í akstri og hentar vel stórum flölskyldum enda með sæti fýrir 7 manns. Clarus er til í tveim útgáfum. Sedan og Wagon. Wagoninn með miklu farangursrými en þó ekki stór eða klunnalegur. Góður íýrir minni fýrirtæki og verktaka en einnig sem fjöl- skyldubíll. reiðum, allt frá ódýrasta smábílnum á markaðnum hér, KIA Pride, upp i jeppa. Soranto jeppinn hefur hlotið fádæma góða dóma hjá bílaáhugamönnum bæði hér og erlendis og það hefur auðvitað sitt að segja. Það hjálpar einnig að verð hans er um það bil 50% af verði sambærilegra bíla. Aðrir bílar hjá okkur eru að sama skapi á góðu verði og talsvert ódýrari en sambærilegir bílar frá Vesturlöndum." Rio Sedan er ekta borgarbíll með mjúkum línum. Hann er á frábæru verði og bæði til beinskiptur og sjálfskiptur. Kia Pride er einnig til bæði sem fólksbíll og skutbíll. Þessi smái en knái bíll er sá alódýrasti á markanum og þykir standa sig með afbrigðum vel enda eyðir hann nær engu og kemst hvert sem er. Frábær í miðbænum þar sem þröngt er að leggja. Það vekur alltaf athygli þegar ný tegund bíla kemur á markaðinn og ekki sístþegar í Ijós kemur að verðið er frábært. Það á vel við um KIA sem aðeins hefur verið hér á markaði í örfá ár en hefurþegar markað sér sess í hugum kaupenda. Lítt þekktur í dag ■ vinsæll á morgun stefán segir ekki óalgengt að nýjum tegundum sé tekið með varúð og rifjar upp til gamans sögu af hjónum sem komu til hans í þeim tilgangi að kaupa jeppa. Vinafólk þeirra hafði varað þau við kaupum á óþekktu merki og þau hikuðu við en mundu svo eftir því að 20 árum áður höfðu þau staðið í sömu sporum varðandi annan bíl. Þá var nýlega farið að flytja inn Toyota Corolla og þau ætlað að kaupa slíkan bíl og fengið sömu viðbrögð. Keyptu bílinn samt og allir vita hvernig sá bíll stendur í dag. „Auðvitað keyptu þau jeppann og þegar þau óku burt sögðu þau: „Það skyldi þó aldrei vera að Soranto verði mest seldi billinn á Islandi að 20 árum liðnum?" Ég hafði gaman af þessu og er þess fullviss að bíllinn á eftir að sanna sig enn betur hér á landi enda mikið í hann lagt.“ SD „Okkar markmið er að bjóða sem allra besta þjónustu og sinna hverjum viðskiptavini eftir hans þörfum," segir Stefán Tómasson, framkvæmdastjóri KIA. Kia: Smár en knár Við erum rétt að stíga fyrstu skrefin en eftirspurnin er sívaxandi," segir Stefán Tómasson, framkvæmdastjóri KIA: „Við bjóðum nú níu mismunandi módel af KIA bif- 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.