Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Side 26

Frjáls verslun - 01.02.2003, Side 26
HERJI OG KALDBAKUR Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja. Samherji og Fjárfestingarfélagið Kaldbakur er „norðlenska" viðskiptablokkin á íslandi. Foringjar hennar eru Þorsteinn Már Bald- vinsson, forstjóri Samherja, og Eiríkur S. Jóhannsson, framkvæmdastjóri Kaldbaks. Kea er stærsti eigandi Kaldbaks með um 47% hlut, Sam- herji er með 18% og Lífeyrissjóður Norðurlands 18%. Kaldbakur er stærsti hluthafmn í Samherja, kemur þar á eftir frændunum Kristjáni Vilhelms- syni og Þorsteini Má. KALDBAKUR UAR á meðal fimm fjárfesta sem lýstu yfir áhuga á að kaupa hlut ríkisins í Landsbankanum og Búnaðarbankanum sl. sumar. Einhver gæti spurt sem svo hvers vegna þessi blokk sé ekki spyrt við þá Baugsfeðga eftir það sem á undan er gengið vegna yfirtökutilrauna Jóns Asgeirs og Þorsteins Más á TM, Straumi og Islandsbanka. Við lítum svo á að þeir starfi núna hvor innan sinnar valdablokkarinnar. Hluthafar í Fjárfestingarfélaginu Kaldbaki eru um 8 þúsund og flestir þeirra mynduðu A- og B- deild stofnsjóðs Kaupfélag Eyfirðinga svf. Kald- bakur var á meðal fimm fjárfesta sem lýstu yfir áhuga á að kaupa hlut ríkisins í Landsbankanum og Búnaðarbankanum sl. sumar. Margir töldu að Kaldbakur ætti raunhæfa möguleika þegar hann lenti í forvali við kaup á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum og sendi þar inn tilboð. En S-hópurinn bauð betur og hafði betur; hreppti hnossið. Eiríkur S. Jóhannsson hafði þau orð í fjölmiðlum að sú sala væri pólitísk sala. Ljóst er að Kaldbakur hefði unnið að þeim kaupum í mjög náinni samvinnu við Samherja ef gengið hefði verið að kauptilboði þeirra. Samheiji hefur mjög látið til sín taka við ijár- festingar í sjávarútvegi. Skemmst er að minnast yfirtöku félagsins á Síldarvinnslunni en hún hefur núna verið sameinuð SR-mjöli. Það er at- hyglisvert að þegar Þorsteinn Már spilaði póker- inn um SR-mjöl síðastliðið vor gerði hann það í nánu samstarfi við Þórð Jóhannesson, fram- kvæmdastjóra Straums, sem þá var af öllum stimplaður Islandsbankafyrir- tæki - eins og núna, þótt Landsbankinn sé kominn með um 20% hlut í Straumi. ffij
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.