Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.02.2003, Blaðsíða 34
A LISTANUM Kenneth Peterson Bandaríkjamaðurinn Kenneth Peterson gæti á vissan hátt talist valdablokk í íslensku viðskipta- lífi eftir að hann náði undirtökunum í Islandssíma. Kenneth tóks hið óvænta, að sameina Halló-Fijáls fjarskipti, Islandssíma og Tal í eitt íyrirtæki undir merkjum Islandssíma. Fyrir átti Kenneth Peterson Norðurál á Grundartanga. Þrátt fyrir þetta setjum við hann ekki á listann yfir valdablokkir í íslensku við- skiptalífi. Það þykir sjálfsagt umdeilt. SH Kenneth Peterson, eigandi Norðuráls og ráðandi eigandi í Íslandssíma. Þorsteinn Vilhelmsson og Afl Sjálfsagt reka einhveijir augun í það að Þorsteinn Vilhelmsson og Afl ljárfestingarfélag séu ekki á listanum yfir valdablokkir í viðskiptalífinu. Þor- steinn er stærsti hluthafinn í Afli sem segja má að hann eigi í félagi við Landsbankann. Þorsteinn ásamt tjárfestingarfélögum sínum, Ránarborg og Skessu (þar er hann einn af hluthöfum), á 41,1% í Afli og Landsbankinn 19,5%. Margir aðrir hluthafar eiga afganginn. Helmingur eigna Afls eru peninga- legar eignir sem geymdar er á reikningum á meðan beðið er átekta eftir góðum tækifærum á mark- aðnum. Eignir Afls í hlutabréfum ligaa að mestu í tveimur félögum, Hraðfrystihúsi Gunnvarar og Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, SH. Þá keypti Afl í nýlegu hlutafjárútboði rikisins í Landsbankanum þegar afgangurinn af bréfum ríkisins var þar seldur á einni mínútu. Þorsteinn Vilhelmsson og Afl komust í fréttirnar á síðasta ári vegna valdabaráttunnar sem háð var innan Þormóðs ramma. Henni lyktaði óvænt með því að Afl seldi um 46% hlut sinn í fyrirtækinu fyrir ________________rúma 3,2 milljarða. Þá má geta þess að Þorsteinn er hluthafi í Össuri, Granda og í Búnaðar- bankanum. Hann var einn af helstu hluthöfunum í Gildingu sem innlimuð var í Búnaðar- bankann fyrir rúmu ári.SH Þorsteinn Vilhelmsson, fjárfestir og ráðandi eig- andi í Afli fjárfestingarfélagi. Framtak (EFA og Þróunarfélagið) Eignarhaldsfélagið Alþýðubankinn, EFA, og Þró- unarfélag íslands létu bæði mjög til sín taka á hlutabréfamarkaðnum fyrir nokkrum árum. Núna hafa þessi félög verið sameinuð og hefur hið nýja félag fengið nafnið Framtak - ijárfestingarbanki. Fróðlegt verður að fylgjast með þessu félagi sem er undir stjórn Asmundar Stefánssonar og að mestu í eigu lífeyrissjóðanna. Þar er þó óháður stjórnarfor- maður, Elfar Aðalsteinsson, forstjóri Hraðfrysti- húss Eskifjarðar. EFA beitti sér býsna hart sem valdablokk vorið 2000 þegar félagið greiddi 3,5 milljarða fyrir öll hlutabréfin í Kaupási, risanum sem keppir við Baug á matvörumarkaðnum. Hugmyndir EFA, sem þá voru undir stjórn Gylfa Arnbjörnssonar, núverandi framkvæmdastjóra ASI, voru að búa til sterkt fyrir- tæki á matvörumarkaðnum með KEA og Kaupfé- lag Suðurnesja innanborðs. Ekki hefur orðið úr þeim samruna. Mjög líklegt er að Framtak rejmi að koma Kaupási á hlutabréfamarkað á næstu árum til að minnka áhættuna sem fylgir þvi að vera með svo stórt egg innan um hin eggin í körfunni. Framtak ijárfestingarbanki er auðvitað aflið sem keppir hvað mest við Baug á íslenskum matvælamarkaði. BD Ásmundur Stefánsson, forstjóri Framtaks fjár- festingarbanka. Lífeyrissjóðirnir eru ráðandi eig- endur fyrirtækisins. Jón Qlafsson og Hofsbræður Jón Ólafsson, aðaleigandi Norðurljósa og hluthafi í Islenskum aðalverktökum, er ekki inni á lista okkar yfir valda- blokkir. Hann hefði lent þar fyrir nokkrum árum þegar hann var hvað atkvæðamestur við kaup á fyrirtækjum. Þá hafa áhrif Hofsbræðra, Sigurðar Gísla og Jóns Pálmasonar, snarminnkað með minni um- svifúm í íslensku viðskiptalífi. I raun ber meira á systrum þeirra, þeim Ingibjörgu og Lilju, í viðskiptalífinu. Sigurður Gísli býr núna í Los Angeles í Bandaríkjunum. 33 aðaleigandi Norðurljósa. Sigurður Gísli Pálmason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.