Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Blaðsíða 100

Frjáls verslun - 01.02.2003, Blaðsíða 100
FlflT Alfa Romeo og Fiat: Mögnuð ástríða „Smæð okkar gerir okkur kleift að þekkja viðskiptavini okkar betur en gengur og gerist. Dágóður fjöldi kemur reglulega við til að fá sér ítalskt kaffi, skoða nýjustu bílana og ræða um daginn og veginn. Það erum við þakklát fyrir," segir Sturla Sigurðsson, framkvæmdastjóri Fiat og Alfa Romeo á Islandi. Alfa Romeo Kamal. Alfa Romeo er bíll sem mörgum er kær, ítalskur, umvafinn dulúö, sterkri sögu kappaksturs og framúrskarandi hönnunan Slagorð Alfa Romeo, „mögnuð ástríða", er ekki úr lausu lofti gripið því saga Alfa Romeo er full af tilíinningum og ástríðu. Kappakstursmaðurinn Enzo Ferrari, þá ungur maður, setti á stofn eigið fyrirtæki með það að markmiði að smíða bíla til kappaksturs en hafði ekið Alfa Romeo bílum áður. Þegar svo Ferrari bifreið sigraði í fyrsta sinn Alfa Romeo bifreið, brast hinn tilfinningaríki Ferrari í grát - hon- um fannst hann hafa framið helgispjöll gagnvart bílnum sem honum þótti svo vænt um og var samofinn allri kapppaksturs- sögu Italíu frá upphafi aldarinnar. Alfa Romeo hefur haldið óbreyttri stefnu og framleiddir hafa verið bílar sem snert hafa hjörtu margra. Hver sá sem ekur Alfa Romeo bíl verður áþreifanlega var við alúðina og ástríðuna sem lögð er í hvern bíl og enginn ekur honum ósnortinn. Breytingar hjá limboðinu Síðastliðið sumar tóku nýir aðilar við umboðið fyrir Alfa Romeo og Fiat biireiðir á Islandi. Tals- vert er í lagt og hefur sérmenntuðu starfsfólki verið fjölgað í þjónustudeild með það að markmiði að stytta biðtíma eftir þjón- ustu og tryggja enn betri og öruggari þjónustu. Nýir bílar eru boðnir til leigu á meðan bifreið viðskiptavin- arins er á verkstæðinu og munu viðskiptavinum þannig gef- ast tækifæri til að reynsluaka nýjustu árgerð af bílum sínum heilan dag. „Smæð okkar gerir okkur kleift að þekkja viðskiptavini okkar betur en gengur og gerist. Dágóður ijöldi kemur reglulega við til að fá sér ítalskt kaffi, skoða nýjustu bílana og ræða um daginn og veginn. Það erum við þakklát fyrir,“ segir Sturla Sigurðsson, framkvæmdastjóri Fiat og Alfa Romeo á Islandi. „Við erum stöðugt að kynna nýjar tegundir til sögunnar og m.a. munum við frumsýna Fiat Stilo MW í apríl. Þetta er skut- bílsútgáfa af hinum vinsæla Fiat Stilo sem frumsýndur var síð- astliðið haust. Skutbílsútgáfan verður frumsýnd á sama tíma á Islandi og annars staðar í Evrópu. I haust verður gerð andlits- lyfting á flaggskipinu, Alfa Romeo 166, og á sýningu sem haldin var í Genf í byijun mars var kynnt hugmyndaútgáfa af nýjum jeppa sem ætlað er að keppa við jeppa frá BMW og Porsche. Nýi jeppinn er kallaður Alfa Romeo Kamal og verður fyrsti jeppinn frá Alfa Romeo. Sala Alfa Romeo fer vel af stað nú í ár og hafa þegar selst fleiri Alfa Romeo en allt síðastliðið ár.“ Þar fyrir utan má geta þess að í haust er að vænta fjórhjóla- drifins Alfa Romeo 156. B!i Fiat Stilo. Fiat Stilo MW. 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.