Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.02.2003, Blaðsíða 16
Valdablokkirnar í íslensku uiðskiptalífi Valdablokkirnar í íslensku viðskiptalífi hafa verið vinsælt og flLgM eldheitt umræðuefni undanfarnar vikur, m.a. eftir greina- JB flokk Agnesar Bragadóttur í Morgunblaðinu í byrjun janúar. Undanfarin tólf ár hefur valdablokkunum fjölgað til muna T(,xtí: með auknu frelsi í viðskiptum, aukinni sölu ríkisfyrirtækja Jón g. og minni afskiptum stjórnmálamanna af viðskiptalífinu. Hauksson Myndir; Geir Olafsson Valdablokkirnar í íslensku viðskiptalifi eru átta talsins, að mati Fijálsrar verslunar, og mun góðu heilli frekar fjiilga en fækka á næstu árum eftir því sem viðskiptalífið opnast frekar. Fyrir aðeins tólf árum voru viðskiptablokkirnar tvær, Kolkrabbinn og Smokkfiskurinn. Með fleiri viðskiptablokkum hefur dregið úr völdum og áhrifum hverrar fyrir sig, völdin hafa riðlast, skilin á milli blokkanna hafa orðið óljósari og í ýmsum tilvikum tvinnast þær saman á hinum óliklegustu stöðum. Það einkennir núverandi valda- blokkir að þær setja arðsemina í fyrsta sætið. Fyrir- tækin sem þær stýra eru almenningshlutafélög í eigu tugþúsunda kröfuharðra hluthafa á hlutabréfa- markaðnum. Aukin Jjármögnun stórfjárfestinga með lánum er fyrirtækjunum sömuleiðs harður húsbóndi. Valdablokkirnar eru því drifnar áfram af því leiðarljósi að rekstur fyrirtækjanna gangi vel. I eftirfarandi umtjöllun eru valda- og viðskipta- blokkir skilgreindar þannig að standi til að gera eitthvað verulega stórt og öflugt í íslensku við- skiptalifi komi þær við sögu með einum eða öðrum hætti - sem og fleiri fjárfestar þótt þeir séu ekki endilega innstu koppar í búri. Valdablokkirnar eru kjölfestutjárfestar sem ná ráðandi stöðu í almenn- ingshlutafélögum út á minnihlutaeign, oft kannski 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.