Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Qupperneq 76

Frjáls verslun - 01.02.2003, Qupperneq 76
REKSTRARLEIGA Hvers vegna rekstrarleiga? Flestir vilja vera á bíl, hvort sem það er á eigin bíl eða annarra. Bílar á heimilum eru oftar en ekki tveir fremur en einn og séu unglingar á bílaaldri til staðar má reikna með þriðja bíl í viðbót. Bílakaup festa mikið fé og sé reynt að halda bílunum sæmilega nýjum og í þokkalegum gæðaflokki má reikna með því að á hverjum tíma séu um það bil 5-6 millj- ónir bundnar í bílum og jafnvel meira ef einn bíllinn er jeppi af stærri gerðinni. Frádráttarbær frá skatd Við framtalsgerð á launþegi kost á að færa rekstrarleiguna frá skatti. Hún færist til gjalda á móti ökutækjastyrknum í rekstrarreikningi bílsins. Það er því ekki undarlegt þó rekstrarleiga sé freistandi. Ekki þarf að binda neitt fé í bílnum, engin útborgun eða stimpilgjald, aðeins mánaðarlegar greiðslur, allur kostnaður vegna bifreiðar- innar er iýrirsjáanlegur, reglulegt þjónustueftirlit er tryggt og leigutaki er ávallt með nýlega bifreið í höndunum. Skattamir Bifreið á rekstrarleigu er ekki skattskyld hjá leigu- taka, heldur hjá leigusala og leigusamningurinn er skattskyld skuld hjá leigutaka. Hún er því ekki afskrifuð hjá leigutaka ef hann er rekstraraðili. Sá sem fær greiddan ökutækjastyrk vegna bifreiðar sem hann er með til umráða og er á rekstrar- leigu, getur farið fram á endurgreiðslu af greiddri staðgreiðslu likt og um hans eigin bifreið væri að ræða. Hvernig virka rekstrarleigusamningar? Sé miðað við bifreið af millistærð og þriggja ára leigusamning upp á 36.900 krónur á mánuði sem einstaklingur tekur á leigu, lítur dæmið svona út: Viðkomandi fær greiddan ökutækjastyrk frá atvinnurekanda samkvæmt akstursdagbók. Við framtalsgerð á launþegi kost á að færa frádrátt á móti ökutækjastyrk. Sundurliðaður er rekstrarkostnaður bifreiðarinnar og reiknaður út kostnaður á ekinn km. Til lækkunar á tekjuskattsstofni færist kostnaður vegna ekinna km í þágu launagreiðanda. Leigugreiðslurnar eru ekki frádráttarbærar. Gefum okkur að rekstrarkostnaður á ári sé 600.000 kr. (miðað við 20.000 km) að meðtalinni árlegri afskrift og að mánaðarlegar leigugreiðslur séu 36.900 kr. Einnig gerum við ráð týrir að kostnaður vegna hjólbarða og smurningar sé 40.000 kr. á ári ef aðili er ekki með rekstrarleigu. Akstur í þágu launagreiðanda er 3.000 km sam- kvæmt akstursdagbók. Miðað við þessar forsendur er niður- staðan eftirfarandi: fln leigu Með leigu Rekstrarkostnaður á ári Kostnaður við smumingu og 600.000 600.000 hjólbarða innifalinn í leigu 0 (50.0001 600.000 550.000 Kostnaður á km 30,00 27,5 Akstur í þágu launagreiðanda Til frádráttar á tekjuskattsstofni 3.000 3.000 við álagningu 90.000 82.500 Endurgreitt við álagningu 34.884 31.977 Eins og taflan ber með sér þá er lítil breyting á endurgreiðslu við álagningu við það að ekki sé hægt að sýna fram á kostnað vegna smurningar og hjólbarða. Miðað við að kostnaður við þessa þætti sé 50.000 kr. á ári þá lækkar endurgreiðsla um 2.907 kr. Hvaða áhrif hefur rekstrarleigan á launin? Fyrirtæki tekur bifreið á rekstrarleigu og afhendir starfsmanni til fullra og ótakmarkaðra umráða. Laun starfsmannsins eru lækkuð sem nemur heildarleigugreiðslum. Starfsmaðurinn greiðir allan rekstrarkostnað týrir utan þann sem fellur undir þjónustuhluta rekstrarleigusamningsins. Mánaðarlaun starfsmanns eru 300.000 kr. Starfsmaðurinn þarf að reikna sér bifreiðahlunnindi eins og áður hefur komið fram. Starfsmaðurinn greiðir elds- neytiskostnað og við það lækkar hlunnindamat úr 20% í 16%. Hlunnindamatið er síðan lækkað enn frekar vegna trygginga og bifreiðagjalda. Gerum ráð iýrir að tryggingar og bifreiða- gjöld séu 100.000 kr. á ári. Bifreiðahlunnindi 18.067 kr. á mánuði eru reiknuð út á eftirfarandi hátt: Skattmat bifreiðar skv. bifreiðaskrá ríkisskattstjóra 1.980.088 10% Hlunnindamat fyrir rekstrarkostnað 316.800 Tryggingar og bifreiðagjöld (100.000) Hlunnindamat á ársgrundvelli 216.800 Hlunnindamat á mánuði 18.007 Miðað við reiknuð bifreiðahlunnindi 18.067 kr. á mánuði og lækkun launa sem nemur leigugreiðslum lækka útborguð laun starfsmannsins um 28.124 kr. sbr. eftirfarandi: Án leigu Með leigu Mánaðarlaun 300.000 203.100 Bifreiðahlunnindi 0 18.067 Tekjuskattur (116.280) (108.980) Persónuafsláttur 25.245 25.245 Greitt í lífeyrissjóð 4% (12.000) (10.524) Bifreiðahlunnindi 0 (18.067) Útborguð laun 190.905 108.841 76
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.