Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.02.2003, Blaðsíða 24
FÉLAGARNIR í SAM SON bjorgoltur l hor Bjorgoltsson, stjornartormaður Hharmaco, og sa sem mun styra vexti Landsbankans í Bretlandi í gegnum Heritable-bankann. Félagarnir í Samson eru orðnir að viðskipta- blokk á Islandi þótt þeir líti fyrst og fremst á sig sem alþjóðlega fjárfesta. Fyrir aðeins tíu árum voru þeir ósköp venjulegir launþegar með lítið fé á milli handanna. Þetta eru auðvitað feðgarnir Björgólfur Guðmundsson og Björgólfur Thor Björgólfsson, og félagi þeirra, Magnús Þor- steinsson. Frjáls verslun útnefndi þá sem menn ársins í íslensku atvinnulífi á síðasta ári. ÞEIR UIIMIMA eftir þeirri formúlu sem þeir settu upp í Rússlandi: að koma inn í fyrirtæki, umbreyta þeim og gera þau verðmætari, án þess að vera í þeim til eilífðarnóns. Þrátt fyrir að þeir feðgar hafi keypt lyfjaverk- smiðjuna Balkanpharma í Búlgaríu í samvinnu við Pharmaco árið 1999 og síðan orðið stærstu hlut- hafar í Pharmaco, sem er annað verðmætasta fyrirtækið á markaði hérlendis, skaut þeim ekki almennilega upp á stjörnuhimininn hér á landi fyrr en í byijun febrúar á síðasta ári þegar þeir seldu, ásamt Magnúsi Þorsteinssyni, bjórverk- smiðjuna Bravo í Pétursborg í Rússlandi fyrir 400 hundruð milljónir dollara (þá 40 milljarða króna) til alþjóðlega bjórrisans Heineken. Magnús á sömuleiðis dijúgan hlut í Pharmaco. Síðan hafa þeir félagar í Samson látið mjög að sér kveða í íslensku viðskiptalífi og skrifuðu undir kaup á 45,8% hlut ríkisins í Landsbankanum á gamlársdag. Þess utan eignaðist Magnús helm- inginn í flugfélaginu Atlanta í október sl. og Björgólfur Guðmundsson eignaðist meirihlutann í útgáfufélaginu Eddu um mitt síðasta ár. Takið eftir þvi að Landsbankinn er núna stærsti eigandinn í Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og er orðinn með- leikari Islandsbanka í Straumi sem leikur odda- hlutverkið í SÍF. Afar fróðlegt verður að fylgjast með hvernig þeir félagar spila úr sínum spilum hér á landi á næstu árum. Sjálfir líta þeir örugglega ekki á sig sem einhveija valdablokk í íslensku viðskiptalífi heldur leggja þeir ætíð áherslu á að þeir séu alþjóðlegir Ijárfestar. Þeir vinna eftir þeirri formúlu sem þeir settu upp í Rússlandi: að koma inn í fyrirtæki, umbreyta þeim og gera þau verðmætari, án þess að það sé þeim eitthvert heilagt mál að halda utan um stjórnartaumana til eilífðarnóns. Þannig vinna þeir, þetta hafa þeir gert með Pharmaco og þetta ætla þeir sér að gera með Landsbankann. Áhersla þeirra verður örugglega bundin við Landsbankann næstu miss- erin og gera flestir ráð fyrir að þeir muni mest láta til sín taka við að auka umsvif bankans í Bretlandi. Þar á Landsbankinn fyrir einn banka, Heritable-bankann, sem gefið hefur góða ávöxtun og ætlað er að verða frek- ari stökkpallur til nýrra ævintýra. Heritable-bankinn hyggur á frekari umsvif á íbúðalánamarkaðnum í Bret- landi og kæmi fæstum á óvart þótt Landsbankinn keypti annan banka þar ytra sem sérhæfir sig í íbúðalánavið- skiptum - sem aftur gæti komið sér mjög vel ef íbúðalánakerfið á íslandi færðist úr Ibúðalánasjóði yfir til bank- anna á næstu árum. Björgólfur Guðmundsson er núna stjórnarformaður Landsbankans og Björgólfur Thor verður stjórnarfor- rnaður Heritable-bankans í Bretlandi og leiðir vöxtinn þar. ffl 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.