Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.02.2003, Blaðsíða 66
Stefán Friðfinnsson, forstjóri íslenskra aðalverktaka, afhendir hér Ingimundi Sigfússyni, forstjóra Eimskips, lykilinn að Vöru- hótelinu. Stærsta bygging í Reykjavík Vöruhótel Eimskips er á vic) fimm Laugardals- hallir. Viöskiptahugmyndin erjtús og bíll“; p.e. að innflytjendur og framleiðendur purfi ekki að jjárfesta í vöruhúsum og vöruflutningabílum en leigi pjónustu hótelsins í staðinn. Texti: Svava Jónsdóttir Myndir: Geir Olafsson Vöruhótel Eimskips er stærsta hús í Reykjavík. Viðskipta- hugmyndin er eins konar „hús og bíll“, þ.e. að innflytjend- ur og framleiðendur þurfi ekki að fjárfesta í vöruhúsum og vöruflutningabílum en leigi þjónustu hótelsins í staðinn. Þetta er það sniðuga við hugmyndina. Sumir óttast raunar að það geti tekið svolítinn tíma að ná upp hinum persónulegu tengslum, sem verið hafa á milli bílstjóra viðkomandi fyrir- tækja og viðskiptavina þeirra, með þessu nýja fyrirkomulagi. Vöruhótelið er dótturfyrirtæki Eimskips ehf. og TVG Zimsen. Islenskir aðalverktakar, IAV, hönnuðu og byggðu hótelið sem er stálgrindarhús. Grunnflötur þess er um 17.500 fermetrar og milligólf eru um 5.200 fermetrar. Skrifstofurýrni er um 2.500 fermetrar. Húsið er um það bil 300 þúsund rúmmetrar að stærð. Frí lofthæð í aðalsalnum er 15 metrar. Ólafur Hauksson hjá ÍAV „Við buðum í þetta verk fyrir rúmu ári og í framhaldi af því var gerður samningur við okkur,“ segir Olafur Hauksson, fram- kvæmdastjóri framkvæmdasviðs hjá Islenskum aðalverktök- um. I samningnum fólst að IAV hönnuðu og byggðu húsið og að það yrði tilbúið í febrúar. Teiknistofa Garðars Halldórssonar sá um útlit og innra skipulag hússins en IAV sáu um verkteikn- ingar og útfærslu á arkitektateikningum ásamt allri verkfræði- hönnun; burðarþols-, rafmagns- og lagnahönnun. „Það var töluvert lagt í útlit hússins. Það mun væntanlega koma fram í öllum auglýsingum Eimskips bæði hér á landi og erlendis." Hönnun hússins hófst í mars í fyrra, jarðvinna hófst í byijun apríl og byrjað var að steypa í byijun maí. Byrjað var að reisa stálgrind hússins í lok júlí og var húsið fokhelt í lok október. Það var tilbúið í febrúar, tæpu ári eftír undirskrift samnings. Stálgrindin var hönnuð og smíðuð í Finnlandi. Islenskir hönnuðir sáu svo um að yfirfara þá hönnun. Á milli 200 og 300 manns unnu við bygginguna. Byijað var að steypa gólfflötinn í byijun október. Ólafur Hauksson, framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs hjá íslenskum aðalverktökum. 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.