Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.02.2003, Blaðsíða 72
Fyrsti bíllrnn r Eg eignaðist minn fyrsta bíl þegar ég var 15 ára. Þetta var Willy's 47 módel. Sem sagt jafnaldri minn,“ segir Eiríkur Grímsson, skrifstofustjóri hjá Námsgagnastofnun. „Pabbi átti þennan bíl en þegar hann fékk sér annan nýrri þá tók því ekki að selja gamla skrjóðinn svo að hann gaf mér hann. Við bjuggum í sveit og á þeim tíma þótti nú ekki tiltökumál að bregða sér á milli bæja þó að ökuskírteini vantaði. Þessi jeppi var með svoköllu Kristinshúsi sem var úr tré, en reyndar orðið ansi fúið þegar ég eignaðist bílinn. Þess vegna lét ég setja blæju á gripinn þegar ég var fluttur suður. Það var gert í þíla- smiðju sem ég man nú ekki lengur hvað hét. Mér fannst þetta magnaður bíll þegar blæjurnar voru komnar á. Ég man líka að ég handmálaði hann! Þennan bíl átti ég i nokkur ár, en fór svo sem ekki á honum neinar svaðilfarir. Mest voru þetta ferðir í Húnaver og á milli Norður- og Eiríkur ekur nú á stórum jeppa en man þó eftir fyrsta bílnum! Suðurlands “HH A leið til Montreal í Kanada, 1987. rsti bíllinn minn var lítill ljós- Iblár Honda Civic sem ég keypti árið 1986,“ segir Hulda Dóra Styrmisdóttír, framkvæmda- stjóri hjá íslandsbanka. „Þá var ég við nám í Bandaríkjunum, nánar tíltekið í Brandeis University, rétt fyrir utan Boston. Bílinn fann ég í gegnum bílasmáaug- lýsingablað og hann kostaði 800 dollara. Hann leit ekkert sérstaklega vel út, lakkið var eitthvað skemmt, en ég man ennþá eftír þvi að mér fannst hann strax frábær að keyra. Ég fór auðvitað líka með hann í skoðun áður en ég keypti hann - það reyndist allt vera í lagi - og þau rúmu tvö ár sem ég áttí hann gekk hann eins og klukka. Þannig er það a.m.k. í minningunni. Mér þóttí afskaplega vænt um litla bílinn minn enda veitti hann mér mikið frelsi og auðveldaði lífið á margan hátt. Hann var notaður til að fara í innkaupaferðir í stór- markað einu sinni í viku, inn til Boston við og við og í bíó og út að borða með vinkonum mínum um helgar. Þegar kærastinn minn kom frá íslandi fórum við í lengri ferðir, þar á meðal einu sinni til Montreal í Kanada. Sú ferð gekk afskaplega vel þrátt fyrir að bíllinn kæmist ekki hratt og mikill snjór væri á leiðinni. Þegar ég fór aftur til íslands að loknu námi keypti vinkona mín bílinn og hann reyndist henni líka vel.“ 33 Gekk eins og klukka Fínn bíll Ljóska nokkur var að reyna að selja bílinn sinn en gekk ekki vel því hann var orðinn gam- all og hafði verið ekið 300 þús- und kílómetra. Hún trúði vin- konu sinni fyrir vandamálinu og sú sagði: „Ég get hugsanlega aðstoðað þig. Farðu á verkstæði tíl vinar míns, segðu honum að ég hafi sent þig og hann breytir fyrir þig kílómetratölunni í 50 þúsund km.“ Ljóskan gerði það og nokkrum dögum seinna hitti hún aftur vinkonu sína sem spurði hvort hún væri búin að selja bílinn? Ljóskan hélt nú ekki. Af hveiju ættí hún að selja bíl sem aðeins væri ekinn 50 þúsund km?B3 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.