Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2003, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.05.2003, Blaðsíða 17
FJÁRDRÁTTUR í FYRIRTÆKJUM á hvítflibba akahlaup!" er hún nefnd algengasta aðferðin sem menn við flárdrátt í fyrir- um. Hún er svona: Ikeri, eða aðrir þeir Textí: Myndir: sem eru me^ prÓkÚTU yfir Jón G. Hauksson Geir Ólafsson heffinu- frestar innborgun frá viðskiptavini og setur hana þess í stað inn á sinn prívatreikning. Síðan er „staðan löguð“ eftir nokkra daga eða vikur þegar næsti viðskiptavinur greiðir sinn reikning og þannig höktir svikamyllan áiram. Svikarinn er auðvitað í öngstræti. Hann á aldrei útgönguleið og glæpurinn kemst upp nema honum sé „komið fyrir“ í bók- haldinu og enginn reki augun í misferlið. ,Jakahlaup“ er þetta nefat vegna þess að þetta er eilíft, jaka- hlaup“ þess sem stelur. Hann veltir glæpnum stöðugt á undan sér. Hann má helst ekki fara í frí, annars slitnar keðjan og glæpurinn kemst upp. En hvernig er þetta hægt? Kæruleysi í eftirliti, óbilandi traust á þeim sem fremur verknaðinn og mikil færni og þekking hans í að blekkja. Hagstætt umhverfi fyrir fjárdrátt Bókhaldsumhverfið þarf engu að síður að vera hagstætt þeim sem dregur sér fé. Það er td. afar lega. En fullt af stjórnendum nenna ekki að lesa yfir útprentanir. 5. AÐ ÍHUGA HEIÐARLEIKA umsækjenda mjög vand- lega þegar ráðið er í lykilstöður. Það er alltaf slæmt að eiga við óheiðarlegt fólk á vinnustöðum. Warren Buffett, Ijárfestir í Bandaríkjunum, sagði eitt sinn að frekar vildi hann hafa latan, kláran og heiðarlegan mann í vinnu heldur en óheiðarlegan og eldkláran vinnuþjark. „Imyndað ykkur hvernig er að eiga við slíkan mann og hvað hann getur gert manni?“ 6. AÐ FYLGJAST MEÐ lífsgæðakapphlaupi helstu lykil- manna. Það er ekkert að því að hafa viðvörunarbjöllur í gangi og gjóa með öðru auganu á það hvort bókarar og gjaldkerar berist mjög á og hafi það „einum of gott“ miðað við launin sem þeir fá. Auðvitað getur það átt sér eðlilegar skýringar; arfar, lán, happdrættisvinningur og fl. Það þarf ekki að hefja neinar nornaveiðar. 7. AÐ SETJA STRANGAR REGLUR um aðgang að lykil- orðum í bókhalds- og greiðslukerfam. Hveijir eiga að vita hagstætt umhverfi fyrir svik ef fyrirtæki senda ekki reglulega út yfirlit til viðskiptavina sinna um skuldastöðu þeirra þar sem búið er að stemma innborganir þeirra af. Þar með sjá þeir aldrei aðsent yfirlit þar sem þeir eru sagðir í skuld þótt þeir hafi greitt reikningana. Það dettur engum viðskiptavini í hug að hringja inn eftir að hann hefur innt af hendi greiðslu til að spyrja hvort hann skuldi ekki örugglega ennþá. Hann hefar hvort sem er sönnunina í hendi um að hann sé búinn að greiða. Fjárdráttur aðalgjaldkera Landssímans, Sveinbjörns Krist- jánssonar, byggðist í meginatriðum á aðferð ,jakahlaupsins“, frestun innborgana frá viðskiptavinum og að „laga stöðuna" svo reglulega. Hann kom glæpnum ekki fyrir í bókhaldinu og átti sér því aldrei von að komast út úr þessum hildarleik sínum. Hvernig gat svikamyllan tifað svo lengi? Það hefar samt vakið athygli hve svikamylla hans gat tifað lengi án þess að upp um hana kæmist „Hvernig í Jjáranum er þetta hægt?“ er algengasta setningin í þjóðfélaginu vegna þessa máls. Hún hófst fyrir tjórum árum, eða haustið 1999, og stóð yfir allt þar til hann var nappaður. Það sýnir vel hvað blekking hans var mikil að á þessu tímabili hefar Landssíminn farið í gegnum miklar úttektir vegna fyrirhugaðrar einkavæðingar hans. Allt kom iyrir ekki. Hann naut trausts, svo mikils trausts að svarskráin Jrá bankanum sem hann fór inn í og breytti sér í hag áður en hún var lesin inn í lykilorðin og hafa aðgang að kerfanum? Gjaldkeri má alls ekki hafa lykilorðið að bókhaldinu til að komast inn í það. 8. AÐ SENDA LYKILFÓLK, eins og Jjármálastjóra, gjaldkera og bókara í langt og samfellt sumarfrí. Og það helst yfir mánaðamót. Það kunna að vera ,fyrstu merki um að eitthvað sé í gangi“ fari gjaldkeri aldrei í frí og telji sig ómissandi. 9. AÐ SENDA REGLULEGA út yfirlit til viðskiptavina um skuldastöðu þeirra þar sem búið er að stemma inn- borganir þeirra af. Annars sjá þeir aldrei að þeir eru sagðir í skuld þótt þeir séu búnir að greiða reikningana. Þetta tor- veldar gjaldkerum að fresta innborgunum frá þeim - stunda svonefat ,jakahlaup“ þar sem hoppað er á milli við- skiptavina og „staðan löguð" eftír hentugleikum. Með þessu yfirliti hafa viðskiptavinirnir bæst í hóp þeirra sem hafa eftírlit með gjaldkeranum. 10. AÐ KAUPA TÖLVUTÆKNI sem læsir svarskránni frá bankanum svo gjaldkerar komist ekki inn í hana og breyti skuldastöðu Jyrirtækja sér í hag áður en hún er lesin inn í 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.