Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2003, Síða 30

Frjáls verslun - 01.05.2003, Síða 30
Davíð með útbreiddan faðm. Fjórða ríkisstjórnin undir forsæti Davíðs Oddssonar tók við völdum á ríkisráðsfundi á Bessa- stöðum eftir hádegi föstudaginn 23. maí sl. Dagur Davíðs og Halldórs Eftír Jón G. Hauksson Myndir: Geir Olafsson Fjórða ríkisstjórnin undir forsæti Davíðs Oddssonar tók við völdum á ríkisráðsfundi á Bessastöðum efdr hádegi föstu- daginn 23. maí sl. Þetta var dagur þeirra Davíðs og Halldórs Asgrímssonar utanríkisráðherra. Halldór tekur við embætti for- sætisráðherra haustið 2004. Davíð mun að öllum líkindum verða innanborðs í ríkisstjórn Halldórs og leysa hann af hólmi sem utanríkisráðherra - eða jafnvel fara í ijármálaráðuneytið. Tveir nýir ráðherrar tóku sæti í ríkisstjórninni, þeir Björn Bjarnason, Sjálfstæðisflokki, og Arni Magnússon, Fram- sóknarflokki. Björn Bjarnason tók við af Sólveigu Pétursdóttur sem dóms- og kirkjumálaráðherra. Hún verður forseti Alþingis haustið 2005 þegar Halldór Blöndal lætur af því embætti. Björn hættir sem leiðtogi sjálfstæðismanna í borgarstjórn og um leið myndast rými fýrir nýjan mann að leiða listann í næstu borgarstjórnarkosningunum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir tekur sæti í ríkisstjórninni um næstu áramót sem menntamálaráðherra þegarTómas Ingi Olrich hættir í pólitík, en hann verður sendiherra í París. Arnbjörg Sveinsdóttir tekur sæti Tómasar á Alþingi. Fróðlegt verður að sjá hvort Sigríður Ingvarsdóttir, sem var í tjórða sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, íylgi henni inn á þing haustið 2005 komi til þess að Halldór Blöndal hverfi þá af þingi þegar hann hættir sem forseti Alþingis. Tvær nýjar konur inn á þing með þessum hrókeringum Davíðs? Þá verður Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra haustið 2004 og tekur við af Siv Friðleifsdóttur. Sjálfstæðis- flokkurinn verður með sjö ráðherra en Framsóknarflokkurinn fimm í ríkisstjórn Halldórs Asgrímssonar. Arni Magnússon, sem verið hefur framkvæmdastjóri Fram- sóknarflokksins og oddviti flokksins í Hveragerði, tók við félagsmálaráðuneytinu af Páli Péturssyni. Þessi tillaga Halldórs Asgrímssonar kom þingflokknum verulega á óvart. Flestir höfðu reiknað með að Jónína Bjartmarz yrði félagsmálaráð- herra. Arni er fulltrúi ungu kynslóðarinnar og er seta hans í ríkisstjórninni túlkuð þannig að hann sé upprennandi formaður flokksins. Athyglisvert verður að lýlgjast með þvi hvort Siv Friðleifsdóttir hverfi úr ríkisstjórninni þegar Halldór verður forsætisráðherra. Vangaveltur eru um að hún taki við af Jóni Kristjánssyni, heilbrigðis- og tryggingaráðherra. Þetta var dagur þeirra Davíðs og Halldórs. Bessastaðir skörtuðu sínu fínasta og miklar hrókeringar að baki. BD 30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.