Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2003, Qupperneq 32

Frjáls verslun - 01.05.2003, Qupperneq 32
Guðjón H. Pálsson, framkvæmdastjóri Islandsdeildar PR-fyrirtækisins Grey Communications International, og Egill Jóhanns- son, framkvæmdastjóri Brimborgar. Mynd Geir Ólafsson Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Evróvision var að heijast og þjóðin sat fyrir framan sjón- varpið og beið Birgittu Haukdal og allra hinna. Það er varla hægt að hugsa sé betri tíma til að koma skilaboðum til þjóðarinnar allrar í einu en á þessum tíma og það notaði Brim- borg sér til Ms og sýndi óhemju langa auglýsingu - auglýsingu sem fyllti alveg auglýsingatímann fyrir Evróvision þannig að enginn annar auglýsandi komst að. Heilar sex mínútur tók að sýna auglýsinguna sem var þannig gerð að það var hreint ekki ljóst að þarna væri um auglýsingu að ræða. Enda mörkin óljós þegar farið er að búa til söguþráð, mynda senur og í stuttu máli sagt, framleiða stuttmynd um Brimborg og þá starfsemi sem þar fer fram. Skilaboðin Skýr „Ég hef lengi gengið með það í maganum að gera mynd um starfsemi Brimborgar og hvað við stöndum fyrir og þá einmitt í þessu kvikmynda- eða stuttmyndaformi,“ segir Egill Jóhannsson, framkvæmdastjóri Brimborgar. „Nákvæmlega þessa hugmynd, það er að kaupa allan auglýs- ingatímann á undan Evróvision, fékk ég hinsvegar í febrúar, lagði hana fyrir nokkra lykilstarfsmenn hjá Brimborg og þótti þeim hún frekar klikkuð - en enginn vildi afskrifa hana strax. En það var nokkuð ljóst að mikil áhætta var samhliða þessu því að staðfesta varð kaup við RUV á öllum auglýsingatím- anum áður en nokkur vissa var fyrir því að tækist að gera vel heppnaða mynd sem tæki allan þennan tíma. Jafnvel 30 sekúndur geta verið lengi að líða ef ekkert áhugavert er að gerast, hvað þá 360 sekúndur. Þar kom inn trú mín á að sam- starfsfyrirtæki okkar, almannatengslafyrirtækið GCI-Iceland, gæti leyst verkefnið af hendi. Það var rétt ákvörðun. En ef einhvern tíma átti að vera hægt að gera svona hlut þá var það að mínu mati nákvæmlega núna. I fýrsta lagi hafði ég gengið með þessa hugmynd í maganum í mörg ár og ég var orðinn Einkunnarorð Brimborgar: „Öruggur staður til að vera á“ endurspeglast í myndinni. 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.