Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2003, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.05.2003, Blaðsíða 46
i I- MULre -1B milljónir króna (85% lánshlutfall) -14 milljónir króna (80% lánshlutfall) -10 milljónir króna (70% lánshlutfall) ámarkslár - til íbúðakaupa og bygginga sku. tillögum félagsmálaráðherra LfcLj 1 71 | i LLi LijJ £i£J |-rp— L tí l Ly hópi hagfræðinga og flármálamanna. Koma þar nokkur atriði til. Margir óttast oiþenslu og verðbólgu í kjölfarið. Tíma- setningin þykir óheppileg vegna framkvæmdanna við Kára- hnjúka enda þykir heppilegra að fara í þessar breytingar þegar meiri slaki er í hagkerfinu. Iiklegt þykir að samkeppni verði um verktaka og iðnaðarmenn og í kjölfarið geti fasteignaverð farið hækkandi, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. Þá hafa margir bent á að framkvæmdirnar fyrir austan leiði til þenslu í þjóð- félaginu og ekki sé á það bætandi. Það verði því að gera auka- ráðstafanir til að draga úr ofþenslu ef tillögurnar eigi að verða að veruleika. „Ef framboð íbúðalána eykst og fólk nýtir sér þau mun verðlag á fasteignum hækka, sérstaklega á svæðum þar sem ekki er framboð á lóðum og ekki hægt að byggja í framtíð- inni. A nýbyggingasvæðum fer af stað þensla í verktakageir- anum í kjölfar aukinnar eftirspurnar og það er slæmt á sama tíma og þessar miklu framkvæmdir eiga sér stað fyrir austan. Samkeppni verður um iðnaðarmenn og byggingaverktaka, launin skrúfast upp og spenna verður á vinnumarkaði. Hækkun á fasteignaverði og útlánaþensla leiða til þess að óstöðugleiki verður í útlánakeríinu, fasteignaverð fer af stað í verðlaginu og þar með verðbólga," segir Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðu- maður Hagfræðistofnunar Háskóla Islands. „Það fyrsta sem maður rekur augun í er að það er verið að auka töluvert ríkisábyrgðir og setja Ibúðalánasjóð í samkeppni á markaði þar sem enginn annar hefur ríkisábyrgð. Þetta er því töluverð stefnubreyting þar sem áherslan hefur verið á að draga úr ríkisumsvifum. Yið höfum lengi lifað við það að vextir séu hærri hér en annars staðar. Núna finnst mér menn leita í gömlu verkfæraskúffuna eftir leiðum til að lækka vaxtakostnað með því að velja íjárfestingar til að niðurgreiða og í þessu tilfelli eru það íbúðaijárfestingar í meira mæli en áður. Hugsanlegt er að taka frekar þessar breytingar í gegnum önnur kerfi, t.d. vaxta- bótakerfið. Hvað markaðinn varðar eru áhrifin óljós. Tillögurnar eru róttækar og ekki ljóst hvaða áhrif þetta hefur á buddu þeirra sem eiga í fasteignaviðskiptum. Mikil hætta er á að fasteignaverð hækki, sérstaklega á meðalstórum eignum, en fasteignir eru þannig markaðsvara að það er ekki auðvelt að auka framboðið skyndilega. Þetta þýðir að menn hafa meira fé milli handanna til að eltast við sömu eignirnar og áður og þá munu menn væntanlega yfirbjóða. Það er því ákveðin hætta á að verð spennist upp. Einnig er hætta á að hagræði af lægri vöxtum verði étið upp af nauðsyninni til að taka hærra lán. Það er því mikilvægt að skoða þessi mál vandlega og breyta ekki kerfinu fyrr en menn eru búnir að átta sig á þvi hvernig þetta Björn Þorri Viktorsson, formaóur Félags fasteignasala: Lykillinn er erlendis w Eg held að fasteignasalar hljóti að fagna betra aðgengi að hagstæðum lánum. Margir eru með dýr bankalán til skamms tíma á háum vöxtum og hafa verið að sligast undan því en mun minni vanskil hafa verið hjá fólki með 90% lán. Þessi breyting mun því væntanlega auðvelda fólki að komast út úr erfiðri skammtímaljármögnun. Kollsteypur í efnahagslífi geta verið hættulegar og því líst mér vel á að breyta þessu í skrefum á nokkrum árum,“ segir Björn Þorri Viktorsson, formaður Félags fasteignasala, og tekur fram að þetta sé sín persónulega skoðun því að félagið hafi ekki enn mótað sér neina skoðun á málinu. „Fasteignaverð mun halda áfram að stíga og jafnffamt má búast við sveiflum í verðþróun eins og á undanförnum árum. Verðbólga getur farið af stað og lánin hækkað umfram markaðs- verðmæti eignarinnar og þá getur fólk lent illa í því. Þetta þekkja menn frá tíma bankakreppunnar í Skandinavíu í byijun níunda áratugarins. Það er þvi rétt að huga að stöðugleika í efnahagslífi. Verðtrygging er ekki fyrir hendi í nágrannalöndum okkar og því er spurning um að hætta verðtrygg- ingu eða afnema hana,“ segir Björn Þorri. „Einnig er mikilvægt að tryggja góða markaðssetningu á íslenskum húsbréfum á erlendum markaði til að afföll fari ekki niður úr öllu valdi. Islenski markaður- inn er grunnur og viðkvæmur fyrir breytingum. Þar ræður lögmálið um framboð og effirspurn. Erlendi markaðurinn er lykillinn að því að hægt sé að fara af stað með þessar breyt- ingar,“ segir hann. [B Björn Þorri Viktorsson, formaður Félags fast- eignasala. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.