Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2003, Qupperneq 58

Frjáls verslun - 01.05.2003, Qupperneq 58
Viðtal Ingibjörg Pálmadóttir Ingibjörg Pálmadóttir, eigandi og hönnuður 101 hótels við Hverfisgötu. „Ég held að þetta hótel verði viðbót á markaðnum." Hnarreistir á gallabuxum Vakning hefur orðið í hótel- geiranum og kemur þar tvennt til. Svokölluð Design eða Boutique hótel hafa rutt sér til rúms í auknum mæli og eru farin að njóta sívaxandi vinsælda en á þessum hótelum er áhersla lögð á vandaða og spennandi hönnun. Falleg hönnun skilur meira eftir hjá gestum en hefðbundin hótel og opnar þeim jafnvel aðra og nýja sýn á viðkomandi borg eða land. Hótelin eru farin að gegna stærra hlutverki í samfélaginu, kannski í líkingu við það sem var um næstsíðustu aldamót þegar hótelin voru hluti af lífsstíl hástéttarfólks. Tiltölulega fámennur hópur efnafólks ferðað- ist þá um heiminn og bjó þess á milli á hótelum um lengri eða skemmri tíma. Þetta fólk kynntist innbyrðis og hitti líka á hótelunum annað efnamikið fólk sem kom inn af götunni til að blanda geði í öðru- vísi umhverfi. Hástéttarfólkið lifði hótellífi. Um og eftir miðja öldina hnignaði þessari hótelmenningu og staða hótelanna breyttist. Má segja að nánast hafi verið bannað að fara inn á hótel til að hitta aðra og skemmta sér, a.m.k. tíðkaðist það engan veginn í sama mæli og áður. Ég mÍSStí andann Ingibjörg Pálmadóttir, eigandi 101 hótels við Hverfisgötuna í Reykjavík, segir að með tilkomu „design“ hótelanna séu hótelin farin að þjóna aftur fyrra hlutverki í Endurreisn hótellíjsins er ofarlega í huga Ingibjargar Pálmadóttur þar sem hún hefur nýverió opnaö sérhannaó hótel í Reykjavík, 101 hótel. Hún óttast ekki erfidleika íferða- þjónustunni, telurþvert á móti að hótelið verði góð viðbót við flóruna. Effir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndir: Geir Ólafsson 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.