Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2003, Síða 66

Frjáls verslun - 01.05.2003, Síða 66
Gunnar Páll Pálsson, formaður VR. „Ef rödd okkar heyrist og menn vita hvaða viðhorf við höfum þá er það hið besta mál," segir hann. Myndir: Geir Ólafsson Sigurður Bragi Bragason, forstjóri Plastprents. „Stjórnar- maður sem ekkert leggur til málanna er viðkomandi félagi engin hjálp. Hann er bara eftirlitsaðili með fjárfestingunni," segir hann. Þáfflaka lífeyrissjóða Á lífeyrissjódur ab hafa virka hluthafastefnu og skipa mann í stjórn eða á hann aö reka stefnu hins þögla hluthafa? Þetta er umdeilt. Einn stærsti lífeyrissjóöur landsins, hefur ákveðið að setja sér vinnureglur og reka virka stefnu í stjórnum fyrirtækja. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Við hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna höfum kosið að vera með virka hluthafastefnu og skipta okkur af og velja menn í stjórn fyrirtækja ef okkur stendur það til boða. Við höfum skoðað hluthafastefnu lífeyrissjóða á vinnufundi nýverið, kynnt okkur tilhögun mála erlendis og skoðað reglurnar og það var niðurstaðan hjá okkur að leggjast betur yfir þetta og setja okkur reglur um það hvernig við komum fram í viðkomandi stjórnum, hvaða málum við ætlum að skipta okkur af og hvaða siðferðisleg gildi við viljum hafa til hliðsjónar. Við höfum hug á að nálgast þetta meira eins og menn gera hjá Calpers-lífeyrissjóðnum í Bandaríkjunum þar sem mjög ákveðnar reglur gilda. Vandamálið er bara það að lífeyrissjóðirnir eru hlutfallslega stærri hér en erlendis og því er kannski enn erfiðara fyrir okkur að greiða atkvæði með fótunum. Ef við förum út úr fyrirtækjum þá er ekki víst að það sé neinn kaupandi. Ef lífeyrissjóðir selja hlut sinn í ein- hveijum félögum gæti verðið hrunið því það er litið á kaup þeirra sem langtíma fjárfestingu," segir Gunnar Páll Pálsson, formaður VR. Ekhert veiti en hver annar Á lífeyrissjóður að skipa sinn full- trúa í stjórn fyrirtækja eða ekki? Um þetta eru afar skiptar skoð- anir í viðskiptalítinu því að allt hefur þetta sína kosti og galla. Flestir viðmælendur Fijálsrar verslunar eru þeirrar skoðunar að lífeyrissjóðirnir hafi farið varlega í að nýta sér rétt sinn til stjórnarsetu og kannski ekki í réttu hlutfalli við eignarhlut sinn. íslensku lífeyrissjóðirnir hafa um 13 prósent af hlutafénu í Kauphöll íslands og að mati Gunnars Páls hafa þeir ekki nýtt það til stjórnarsetu í réttu hlutfalli. Sú rödd er þó talsvert hávær að lífeyrissjóðirnir eigi að nýta sér þennan rétt. Margir telja að lífeyrissjóðir séu „ekkert verri“ hluthafar en hver annar og eigi að virka sem fullgildur slikur. Þeir eru ekki margir lífeyris- sjóðirnir sem það hafa gert en þó einhveijir. lifeyrissjóður verslunarmanna hefur Ld. virka hluthafastefnu og skipað sína fulltrúa í stjórnir félaga. Ekki er löng hefð fyrir þessu innan sjóðsins en þó hefur Gunnar Páll til að mynda setið í stjórn Kaupþings undanfarin misseri og hann var í stjórninni þegar upplýst var í byijun ársins um 70 milljóna króna tekjur Sigurðar Einarssonar, þáverandi forstjóra Kaupþings, árið 2002. „Það er ekkert þægileg staða fyrir okkur þegar þessu er stillt saman við laun fólks enda erum við þá farin að blanda 66
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.