Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2003, Qupperneq 71

Frjáls verslun - 01.05.2003, Qupperneq 71
Finnur Árnason er ekki í vafa um hvar best er að búa Hafnarfjörður bestur Ef ég á að nefna stað erlendis, þá hugsa ég að París sé fyrst í röðinni," segir Finnur Árnason, framkvæmda- stjóri Hagkaupa. „Þar hef ég komið með konunni og okkur leið vel þar og þótti gaman. Eg á einnig skólasystkin þar og það er ekki verra. Hér heima kemur Vopnaijörður upp í hugann sem frábær veiðistaður, Akranes þar sem ég var mikið sem polli og Snæfellsnesið, en ég á ættir að rekja þangað og þykir alltaf gott að koma þar. Langisandur er frá- bær og reyndar má segja að landið allt sé það. En allra besti staðurinn er auðvitað heimabyggðin, Hafnarijörður. Það er alltaf gott að vera þar og eiginlega allt fallegt." S9 Það er fallegt að horfa yfir rennisléttan Pollinn á fallegum degi. Góða ueðrið á Akureyri r Eg hef afskaplega gaman af því að ferðast um Suður- landið,“ segir Guðný Sævinsdóttir, ráðgjafi hjá Hag- vangi. „Ég á kæra ættingja á Hornafirði og hef ósjaldan keyrt um þennan landshluta á leiðinni þangað, nú síðast um helgina. Vík í Mýrdal finnst mér einn fallegasti staðurinn á þeirri leið. Þegar lengra dregur verð ég að nefna Hallorms- stað, þar er ákaflega fallegt alltaf og á Akureyri hef ég aldrei komið án þess að þar sé gott veður þannig að í mínum augum er Akureyri ekki bara sérstaklega fallegur bær, heldur einnig óijúfanlega tengdur góðu veðri. Mér finnst ísafjörður og raunar Vestfirðirnir allir skemmti- legir til að ferðast um en það er á döfinni að kanna þá betur og mest langar mig að ganga Hornstrandir. Ef ég á að fara út fýrir landsteinana þá er það Marokkó. Þar er yndislegt og fallegt fólk og mjög gestrisið, margir áhugaverðir staðir að heimsækja og maturinn algjört lostæti."®] Áhugamenn um golf fara víða um heim til að leika. Óttar Yngvason, framkvæmdastjóri íslensku útflutningsmiðstöðv- arinnar. Golf alla æui Helsti kostur golfsins er sá, að hægt er að stunda það alla ævi sér til ánægju, þ. e. á meðan maður er uppistandandi og getur hreyft sig,“ segir Óttar Yngvason, fram- kvæmdastjóri Islensku útflutningsmiðstöðvarinnar og kylfingur. Þegar hann byijaði í golfi íýrir um 50 árum var leikið á gamla 9 holu Öskjuhlíðarvellinum sem var í notkun fram yfir 1960. Þá voru 4 vellir á landinu, allir með 9 holum, í Vest- mannaeyjum, Hveragerði, Reykjavík og á Akureyri. Nú eru meira en 55 vellir opnir víðs vegar um landið. „Ég hef iýrst og fremst litið á golfið sem heilsurækt með útivist og hreyfingu, en einnig sem skemmtun, sérstaklega keppnisgolfið. Og það vita flestir sem stunda heilsurækt að miklu skiptir að hún sé til ánægju og helst skemmtunar." Kylfingar láta sér ekki duga að leika golf hér heima, heldur leika þeir víða erlendis. Þá ræður mestu árstími og veðurfar, enda er leiktímabilið hér á landi venjulega aðeins 5 mánuðir, maí - september. „Ég fór iýrst til Skotlands og hef mest spilað þar í landi í gegnum tíðina,“ segir Óttar. „Þar eru ijölmargir toppvellir og nokkrir elstu vellir heims. Víða byggja klúbb- arnir á gömlum og sérkennilegum venjum. Fyrstu árin sem við komum til Skotlands var ekki eins mikil ásókn á vellina og síðar varð. Samt hefur golfið lengi verið almenningsíþrótt í Skotlandi og reyndar einnig í Englandi og Bandaríkjunum. Atvinnumennska hefur alls staðar vaxið og ijöldi manns stundar golf sem atvinnu, bæði við kennslu og í keppni. Þó að oft sé gaman að horfa á góða atvinnumenn leika listir sínar, þá held ég að ekki eigi almennt að hvetja unga fólkið til að leggja á þá braut. Atvinnumennska í íþróttakeppni er meira í ætt við sirkussýningu en heilbrigða keppni og heilsurækt.“ Óttar kom nýlega á Hanbury Manor völlinn, sem er skammt iýrir norðan London. „Þetta er iýrsta flokks golfvöllur, Jjölbreyttur og nokkuð langur. Það er einkum iýrri helmingur- inn sem er glæsilegur. Síðari 9 holurnar eru reyndar ágætar líka, en ekki í eins friðsælu og ósnortnu umhverfi. Hótelið sjálft er í besta flokki og sama má segja um matargerðina." 33 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.