Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2003, Síða 80

Frjáls verslun - 01.05.2003, Síða 80
Icelandair Hotels: Fjölbreyttir gistimöguleikar Um er að ræða átta heilsárshótel í Reykjavík, á Suðurlandi og á Austur- landi. Þau eru Hótel Loftleiðir og Nor- dica Hótel í Reykjavík, Hótel Selfoss, Hótel Rangá, Hótel Flúðir og Hótel Kirkjubæjar- klaustur á Suðurlandi sem og Hótel Hérað á Austurlandi. Icelandair Hotels eru tilvalinn kostur fyrir þá einstaklinga sem vilja gera vel við sig á ferð sinni um landið. Einnig er þar að finna góða aðstöðu fyrir fundarhópa sem og hvataferðahópa. Öll hótelin eru nálæg vinsælum útivistarsvæðum og margs konar afþreyingarmöguleikar í boði. Flughótel í Keflavík Flughótelið í Keflavík er glæsilegt hótel sem er í 5 mínútna fjarlægð frá Flugstöð Leifs Eiríks- sonar og gefst gestum hótelsins kostur á að geyma bílinn sinn í upphitaðri geymslu á meðan þeir eru eríendis. A Suður- nesjum eru margir áhugaverðir staðir og má þar meðal annars nefna Bláa lónið, Reykjanes, Krýsuvík og Kleifarvatn. HÓtel Loftleiðir Á Hótel Loftleiðum er lögð áhersla á þægindi, góða aðstöðu og fyrsta flokks þjónustu. Hér er að finna eina hótelið í Reykjavík sem hefur sund- laug, heitan pott og gufubað svo að eitthvað sé nefnt. Önnur þjónusta sem í boði er: banki, gjafavöruverslun, bílaleiga og frá hótelinu er einnig farið í kynnisferðir um Reykjavík og land allt. Nordica Hótel Stærsta hótel landsins með 284 herbergi. Á hótelinu er fyrsta flokks veitingastaður sem er undir stjórn Hákonar Más Örvarssonar, en hann fékk bronsverðlaun í hinni heimsþekktu matreiðslukeppni, Bocuse d’Or. Ein glæsilegasta heilsulind landsins var nýlega opnuð á hótelinu, Nordica Spa. Sérstaða hótelsins er þó hin glæsi- lega ráðstefnu- og fundaraðstaða sem er á heimsmæli- kvarða. HÓtel SelfOSS Sumarið 2002 var Hótel Selfoss opnað á ný eftir viðamiklar endur- bætur. Hótelið stendur við bakka Ölfusár og státar af 98 glæsilegum herbergjum. Mikil afþreying er í boði í nágrenni Selfoss, svo sem golfvöllur, hestaleigur og sundlaug. HÓtel FlÚðír Hótel Flúðir er tilvalinn áningarstaður á leið fólks um Suðurland. Þar er að finna glæsilegan veitingastað með einstöku útsýni, notanlegan bar og setustofu. Sundlaug er á Flúðum og skammt frá er skemmtilegur 18- holu golfvöllur. HÓtel Rangá Hótel Rangá stendur á bökkum Eystri-Rangár aðeins um 7 km frá Hellu. I boði er 21 hlýlega innréttað herbergi, notalegur veitinga- staður og bar sem og heitir pottar. I boði skammt frá hótelinu eru hestaferðir, stangaveiði, siglingar á gúmmíbátum, golf og útsýnisflug. Hótel Kirkjubæjarklaustur Hótel Kirkjubæjarklaustur er sérstaklega vel staðsett fyrir þá sem vilja njóta íslenskrar nátt- úru eins og hún gerist best en jafnframt dekra við sig með ljúffengum veitingum og gistingu. Hótel Hérað Hótel Hérað er á besta stað á Egilsstöðum, höfúðstað Austurlands. Allur aðbúnaður hótelsins er mjög góður og eru perlur Austurlands skammt undan. Nánari upplýsingar um hótelin má nálgast á heimasíðu hótel- anna: www.icehotels.is en þar er einnig hægt að ganga frá gistibókun á hótelunum. Urval, gæði og persónuleg þjónusta - þú átt von á því allra besta á Icelandair Hotels. Velkomin til okkar!! BH Icelandair Hotels bjóda mikinn jjölbreytileika í gist- ingu um land allt. Umgjörd, aöstaba og andrúmsloft hótelanna er eins og best veröur á kosiö. Myndir Aslaug Snorradóttir 80
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.