Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2003, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.05.2003, Blaðsíða 84
Veiðihúsið við Grenlæk, sem var líklega fyrsta lúxusgistingin í boði fyrir silungsveiðimenn, hefur fengið frábærar viðtökur. Þetta hús við Minnivallalækinn er nýkomið í notkun, frábær staðsetning á árbakkanum og liggur við að veiðimenn geti veitt af veröndinni! Veiðihúsið Eyjar við Breiðdalsá, myndin tekin við lokafrágang. Stórir stofugluggar og verönd bjóða upp á glæsilegt útsýni. Strengir: LÚXUS UEIÐIHÚS Við bjóðum upp á jirjár laxveiðiár, Hrúta- íjarðará, Breiðdalsá og Laxá í Nesjum," segir Þröstur Elliðason forsvarsmaður og eigandi Veiðiþjónustunnar Strengir ehf. „Þar fyrir utan seljum við einnig veiðileyfi í íjórar silungsveiðiár en þær eru Minni- vallalækur, Hvolsá, Staðarhólsá og Tungu- læk. Svo erum við með í umboðssölu svæði fimm í Grenlæk en það er þekkt sjóbirtingsá." Við flestar þessar veiðiár er boðið upp á gistingu í háum gæðaflokki og frábæra aðstöðu í veiðihúsunum. „Við erum með nokkur af bestu veiðihúsum landsins og þar á meðal þrjú ný. Við Minnivallalæk er nýlokið byggingu 100 fm glæsilegs veiðihúss við árbakkann en þar er heitur pottur og allur lúxus sem hægt er að hugsa sér. Eiginlega er þetta dálítil „villa“. Við Grenlæk hafa menn sér baðherbergi með hverju herbergi, einnig er þar gufubað og heitur pottur á stórri verönd, en í silungsveiðinni er alveg nýtt að bjóða upp á svona frábæra gistingu þó svo þetta hafi þekkst við laxveiði- árnar,“ segir Þröstur. 84 Strengir eru með í byggingu nýtt 350 fm veiðihús við Breiðdalsá á jörðinni Eyjum sem er í eigu íjölskyldu Þrastar. Að sögn hans mun þetta hús slá öllum öðrum veiði- húsum við hvað snertir klassa en þar eru 7 herbergi, hvert með sér baðherbergi, og einnig sérstök svíta. Hvert herbergi hefur Internettengingu og gervihnattasjónvarp og í húsinu er gufubað og heitur pottur á glæsilegri verönd. Sérhannaður arinn í borð- og setustofu setur stóran svip á húsið. Utsýnið verður stórfenglegt yfir Breið- dalsá og dalinn. „I Breiðdalsá er nýhafið gríðarlega mikið fiskiræktarátak og veiðin þar hefur aukist um 20-30% á ári að undanförnu og er stefnt að því að gera ána eina af betri laxveiðiám landsins á næstu árum. Það er því full ástæða til að leggja nokkuð í að gera aðstæður góðar. Margir þeirra sem stunda þessar veiðar eru fólk sem gerir kröfur um góðan aðbúnað og við erum einfaldlega að uppfylla þær kröfur. Einnig verða veiði- húsin boðin til gistinga utan veiðitíma, tilvalin fyrir smærri hópa sem vilja hafa það virkilega þægilegt." 33 Veiðiþjónustan Strengir er ört vaxandi fyrirtœki á veiðileyfa- markaði hér á landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.