Frjáls verslun - 01.05.2003, Blaðsíða 86
Við byijuðum á elstu krökk-
unum og stóðum fyrir nám-
skeiði fyrir framhaldsskóla-
nemendur, Fyrirtækjasmiðjunni,
sem er þekktasta námskeiðið frá
Junior Achievement. Þetta námskeið
stóð í 13 vikur og það byijaði í janúar
í fimm bekkjum í þremur skólum; í
einum bekk í Borgarholtsskóla,
þremur bekkjum í Verzlunarskóla
Islands og einum bekk í Fjölbrauta-
skóla Suðurnesja. Ráðgjafar á okkar
vegum fóru inn í þessa skóla og héldu námskeið sem gekk út
á það að stofna fyrirtæki og reka í 13 vikur. Við tókum öllum
hugmyndum vel og létum krakkana vinna þær frá grunni,
koma með hugmyndina, gera markaðsáætlun, stofna fyrirtæki,
útvega fjármagn með útgáfu og sölu hlutabréfa og þegar fyrir-
tækið hóf starfsemi var fólk að sjálfsögðu ráðið til starfa og
launin ákveðin áður en menn hófust handa við að selja þjónust-
una eða vöruna. Eiginleg starfsemi var í 2-3 vikur, síðan var
reksturinn gerður upp, ársreikningur gerður, arður greiddur
og loks lögðu þau niður starfsemi,"
segir Gunnar Jónatansson, fram-
kvæmdastjóri Junior Achievement
International á Islandi, JAI.
Læra af reynslunni junior Achi-
evement eru alþjóðleg samtök sem
voru stofnuð í Bandaríkjunum um
eða upp úr 1920. Maður nokkur vildi
þjálfa son sinn í að taka við fyrir-
tækjarekstri sínum og úr því varð
grunnurinn að þeirri hugmynda-
fræði sem samtökin ganga út á, sumsé að veita viðskipta-
tengdri fræðslu inn í skólakerfið. Þróunin hefur sýnt að ein-
staklingar, fyrirtæki og stofnanir eru reiðubúin að veita tjár-
magn og ráðstafa tíma starfsfólks í að leiðbeina endurgjalds-
laust á viðskiptatengdum námskeiðum í skólum og efla
þannig tengslin rnilli atvinnulífsins og menntalífsins í landinu.
Samtökin JAI standa fyrir námskeiðum fyrir krakka á öllum
aldri og fer starfsfólk fyrirtækja inn í skólana með námsefni
frá samtökunum og kenna og miðla af reynslu sinni. Þegar
Að stofna og reka fyrirtæki er enginn
barnaleikur. Eða hvað? Samtökin Junior
Achievement standa fyrir ókeypis nám-
skeiðum í skólum þarsem atvinnulífið er
tengt námi barna og unglinga ogpað með
stuðningi úr viðskiþtalífinu. Unglingar fá
t.d. að stofna og reka eigiðfyrirtæki...
Eftír Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur
86