Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2003, Qupperneq 86

Frjáls verslun - 01.05.2003, Qupperneq 86
Við byijuðum á elstu krökk- unum og stóðum fyrir nám- skeiði fyrir framhaldsskóla- nemendur, Fyrirtækjasmiðjunni, sem er þekktasta námskeiðið frá Junior Achievement. Þetta námskeið stóð í 13 vikur og það byijaði í janúar í fimm bekkjum í þremur skólum; í einum bekk í Borgarholtsskóla, þremur bekkjum í Verzlunarskóla Islands og einum bekk í Fjölbrauta- skóla Suðurnesja. Ráðgjafar á okkar vegum fóru inn í þessa skóla og héldu námskeið sem gekk út á það að stofna fyrirtæki og reka í 13 vikur. Við tókum öllum hugmyndum vel og létum krakkana vinna þær frá grunni, koma með hugmyndina, gera markaðsáætlun, stofna fyrirtæki, útvega fjármagn með útgáfu og sölu hlutabréfa og þegar fyrir- tækið hóf starfsemi var fólk að sjálfsögðu ráðið til starfa og launin ákveðin áður en menn hófust handa við að selja þjónust- una eða vöruna. Eiginleg starfsemi var í 2-3 vikur, síðan var reksturinn gerður upp, ársreikningur gerður, arður greiddur og loks lögðu þau niður starfsemi," segir Gunnar Jónatansson, fram- kvæmdastjóri Junior Achievement International á Islandi, JAI. Læra af reynslunni junior Achi- evement eru alþjóðleg samtök sem voru stofnuð í Bandaríkjunum um eða upp úr 1920. Maður nokkur vildi þjálfa son sinn í að taka við fyrir- tækjarekstri sínum og úr því varð grunnurinn að þeirri hugmynda- fræði sem samtökin ganga út á, sumsé að veita viðskipta- tengdri fræðslu inn í skólakerfið. Þróunin hefur sýnt að ein- staklingar, fyrirtæki og stofnanir eru reiðubúin að veita tjár- magn og ráðstafa tíma starfsfólks í að leiðbeina endurgjalds- laust á viðskiptatengdum námskeiðum í skólum og efla þannig tengslin rnilli atvinnulífsins og menntalífsins í landinu. Samtökin JAI standa fyrir námskeiðum fyrir krakka á öllum aldri og fer starfsfólk fyrirtækja inn í skólana með námsefni frá samtökunum og kenna og miðla af reynslu sinni. Þegar Að stofna og reka fyrirtæki er enginn barnaleikur. Eða hvað? Samtökin Junior Achievement standa fyrir ókeypis nám- skeiðum í skólum þarsem atvinnulífið er tengt námi barna og unglinga ogpað með stuðningi úr viðskiþtalífinu. Unglingar fá t.d. að stofna og reka eigiðfyrirtæki... Eftír Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.