Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Page 8

Frjáls verslun - 01.10.2003, Page 8
 m/, m&rn VIÐSKIPTAFERÐ VIÐSKIPTAFERÐIR ICELANDAIR bjóða aukinn sveigjanleika Fargjaldakostnaður er aðeins hluti af heildarkostnaði uiðskipta- ferða. Dýrmætur tími starfsmanna og uppihald erlendis uegur sífellt þyngra og þuí er ódýrasta fargjaldið ekki endilega hið hag- stæðasta þegar upp er staðið. „Vi3 höfum komiS upp reiknivél á heimasíðu okkar þar sem hægt er að reikna út kostnaðinn við ferðalagið og taka inn í það fórnarkostnað, svo sem launakostnað starfsmanns, en það setur í samhengi lengd ferða- lags, flugkostnað, dagpeninga og annað sem ferðalögum erlendis til- heyrir," segir Hans Indriðason, deildarstjóri fyrirtækjasölu lcelandair. „Það sýnir raunverulegan kostnað við ferðalögin. Viðskiptakort kredit- kortafyrirtækjanna verða sífellt vinsælli, en með þeim er hægt að greiða fyrir viðskiptaferðir og fá með því beinan bókhaldsaðgang með ítarupplýsingum um allar ferðir starfsmanna auk þess sem kortunum fylgja ákveðnar tryggingar." Hans Indriðason, deildarstjóri fyrirtækjasölu lcelandair, fyrir framan nýja söluskrifstofu lcelandair í aðalskrifstofu félagsins. Viðskiptaþjónusta lcelandair Hvert fyrirtæki er einstakt og fær sérstaka afgreiðslu hjá Viðskiptaþjónustu lcelandair þar sem afar reynt starfsfólk er að störfum. Fyrirtæki eru ( auknum mæli að átta sig á gildi þess að hafa sérstaka þjónustufull- trúa í viðskiptaþjónustunni, fulltrúa sem sinna sérstak- lega viðkomandi fyrirtæki. „Þjónustufulltrúarnir eru vel vakandi fyrir hönd sinna fyrirtækja og gæta þess vel að verð og ferðir séu nákvæmlega það sem viðkomandi þarfnast. Þeir leitast við að þekkja þarfir þeirra og séróskir," segir Hans. „Nú getur t.d. viðskiptavinur sem áður þurfti að greiða t.d. hæsta verð fyrir ferð fram og til baka, farið út á lægsta verði. Það verð býðst ef til vill ekki heim og þá getur hann fengið næsta verð fyrir ofan. Hann þarf því ekki að nota dýrari kostinn báðar leiðir og ferða- kostnaður lækkar sem því nemur. „Viðskiptavinir sem hafa gert við okkur samninga 8 n
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.