Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.10.2003, Blaðsíða 38
MATVÖRUMARKAÐURINN Jón Björnsson, forstjóri Haga: Hrópum ekhi húrra! Eg held að þetta hafi engar sérstakar breytingar í för með sér. Við þekkjum þessar verslanir og vitum að hjá Bykó eru menn færir í sínu fagi. Eg á ekki von á öðru en að þeir nái að gera góða hluti. En við höldum bara áfrarn að spila úr okkar spilum eins og við höfum alltaf gert. Rekstur matvöru- fyrirtækja hefur ekki verið neitt glimrandi ábatasamur upp á síðkastið, þó að mörg fyrirtæki séu rekin með ágætis hagnaði þá er þetta í heildina ekkert til að hrópa húrra fyrir,“ segir Jón Björnsson, forstjóri Haga, sem rekur Bónus, Hagkaup og 10- 11 verslanirnar. Matvörumarkaðurinn hefur verið mjög harður upp á síðkastið, mikil verðsamkeppni og samkeppni um viðskiptavini í kjölfar samdráttarins sem hófst í þjóðfélaginu haustið 2001. „Þá fóru menn að keyra meira á tilboðum til að lokka til sín við- skiptavini því að enginn vill rnissa veltu þegar kakan skreppur saman og verðið lækkar. Síðan bætist við að verðið hefur verið lágt á kjötmarkaði og það hefur haft sársaukaverk í för með sér, samkeppnin hefur verið svo mikil að allir hafa getað fengið kjötið ódýrt og enginn hefur hagnast á því. Það gengur ekki upp til lengdar. Ég held að þetta hafi haft mikil áhrif. Á sama tíma hefur markaðurinn breyst hvað skiptinguna varðar og sérhæfingin hefur aukist. Fyrir 15 árum var Bónus fyrsta lágvöruverðsverslunin, í dag eru lágvöruverðsverslanir um 45 talsins. Það er mikil breyting," segir hann. Jón telur að þróunin haldi áfram, aukning verði í lágvöruverðsverslun og jafnframt verði gerðar ennþá meiri kröfur um úrval, ferskleika og gæði og lágt vöruverð hjá úrvalsbúðunum. Þægindaverslanirnar þróist í átt til enn meiri þæginda og hnitmiðaðra vöru- úrvals. Ekki verði neinar stórar breyt- ingar á markaðnum en að sjálfsögðu geti verð lækkað enn frekar. Hagar Matarævintýrið hjá Högum á sér rætur einkum í tveimur fyrirtækjum, Hagkaupum og Bónus. Pálmi Jónsson stofnaði póstverslunina Hagkaup árið 1960 og hóf rekstur matvöruverslunar við Miklatorg 1967. Feðgarnir Jóhannes Jónsson og Jón Ásgeir Jóhannesson opnuðu 300 fermetra matvöruverslun í Skútuvogi undir nafninu Bónus árið 1989. Það var fyrsta verslunin með strikamerkingar á íslandi. Sú tæknibylt- ing gerði þeim kleift að vera með lægsta vöruverðið og ná góðri markaðshlut- deild. Árið 1993 sameinuðust þessar verslanir undir einn hatt þegar Hag- kaupsfjölskyldan keypti 50% í Bónus og fjölskyldurnar stofnuðu saman inn- kaupafyrirtæki. Árið 1998 keyptu Bónusfeðgar svo Hagkaupsfjölskylduna út og 1999 keyptu þeir 10-11. Starfsmenn eru í dag 1.400-1.500 talsins. S3 Jón Björnsson, forstjóri Haga, Árni Pétur Jónsson, framkvæmdastjóri rekstrar- sviðs, og Jóhanna Waagfjörð, fjármálastjóri Haga. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.