Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Blaðsíða 124

Frjáls verslun - 01.10.2003, Blaðsíða 124
Um jól og áramót er mikið haft við í mat og drykk. Myndir: Geir VÍNUMFJÖLLUN SIGMARS B. Ólafsson drykkurinn sem fyrst og fremst heldur nafni hans á lofti. Kir er, eins og áður sagði, vín sem sólberjalíkjör er bætt út í. Ef sólberjalíkjörnum eða Creme de Cassis er bætt út í hvítvín kallast drykkurinn ein- faldlega Kir, en ef Cassis er blandað saman við kampavín kallast drykkurinn Kir Royale. Hins vegar er óvenjulegur, en aldeilis ljómandi fordrykkur, sem kallast Cardinal. Þá er Cassis blandað saman við rauð- vín. Rauðvínið er haft vel kalt, eða 6°C. Cartron Creme de Cassis de Bourgogne er blandað saman við rauðvín, ég Fyrir og eflir - matinn Sívinsæll lystauki er hvítvínið Kir. En einhver besti fordrykkur sem völ er á er þurrt sérrí frá Suður-Spáni. Gott hvítvín er einnig ljómandi fordrykkur. Vinsælasti og án efa frægasti og sennilega glæsilegasti fordrykkurinn er kampavín. Nú er að ganga í garð sá tími sem við höfum hvað mest við í mat og drykk. Flestir vita hvað þeir ætla að hafa í matinn um jól og áramót. Ríkar hefðir eru ríkjandi um mat sem er á borðum á þessum tíma. Hangikjötið er á sínum gefna stað og svo villibráð, hamborgarinn og kalkúnn. Án efa eru rjúpur og hangikjöt vinsælasti jólamatur íslendinga. Nú verður lítið um ijúpur á jólaborðum landsmanna vegna ijúpnaveiðibannsins en þess má geta að samkvæmt skoðana- könnun Skotveiðifélags íslands hafa 44% landsmanna að öllu jöfnu rjúpur á borðum um jólin. Það er að vísu huggun harmi gegn að nú er hægt að fá í verslunum erlenda villibráð. í því sambandi mætti nefna önd, fasana, lyngijúpur og dádýrakjöt. Þessi villibráð er því miður allt of dýr og er það vegna ofur- tolla eða verndartolla, sem lagðir eru á þessa vöru. Stjórnvöld ættu að sjá sóma sinn í því að lækka þessa tolla verulega, í það minnsta á meðan ijúpnaveiðibannið er í gildi. Lystauki Það er skemmtilegur siður að fá sér góðan fordrykk eða lystauka fyrir matinn. Góður og sívinsæll lystauki er Kir, sem er þurrt hvítvín með sólbeijalíkjör. Þessi drykkur er nefndur eftir manni að nafni Felix Kir, en hann var sóknar- prestur og síðar borgarstjóri í Dijon í Búrgundar- héraði. Hann var frægur fyrir snjalla andstöðu sína gegn þýska hernámsliðinu. Nú er það mæli með Georges Duboeuf Beaujolais Villages. Hæfilegt magn er ein matskeið af líkjör í eitt rauðvínsglas. Þess má geta að Creme de Cassis líkjörinn er frábærlega góður út á vanilluís. Sérrí Einhver besti fordrykkur sem völ er á er þurrt sérrí. Sérrí kemur frá Suður-Spáni, - frá Jerez-héraði. Sérrí er gert úr hvítvíni sem styrkt er með vínanda. Bestu sérríin sem for- drykkir eru svokölluð Fino og Manzanilla. Þetta eru tær og þurr sérrí. Af þeim er angan af geri, bragðið er margslungið, það er afar þurrt, frískandi, oft með hnetu- og karamellu- keim og jafnvel saltbragði. Gott sérrí og vinsælt, sem alltaf stendur fyrir sínu er Gonzales Byass Tio Pepe Fine, á kr. 1.830. Þurrt sérrí þarf að vera vel kælt, 6-8° C. Þurrt sérrí er einnig ágætt með mat, enda drekka Spánveijar það gjarnan með Tapas smáréttum. Þurrt sérrí hæfir ljómandi vel með reyktum laxi og rækjum í bragðmikilli sósu. Glas af góðu hvítvíni Gott hvítvín er einnig ljómandi fordrykkur. Ágætishug- mynd er að hafa sama hvítvín sem for- drykk og með forréttinum. Vínið þarf helst að vera ávaxtaríkt en þurrt. Hvítvín frá Alsace eru tilvalin sem fordrykkir. Trimbach Riesling Reserve er ferskt og Einhveijir vísinda- menn, sem höfðu ekkert þarfara að gera, komust að því að kampavínstappinn nær 60 km hraða. 124
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.