Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.10.2003, Blaðsíða 55
Gengi íslenskrar erfðagreiningar hefur hækkað undanfarið °g er það í samræmi við þróunina erlendis. Besta ávöxtun síðustu 2ja ára Virði 27.11.01 Gengi 27.11.01 Gengi 27.11.03 Hækkun Flugleiðir 13.611 1,36 5,9 334,70% Pharmaco 106.878 9,04 35 287,37% Bakhavör Group 27.835 6,95 18,2 161,87% FiskmarkaSur íslands 292 1,89 4,1 117,35% Landsbanki islands 44.250 2,87 5,85 103,64% Kaupþing BúnaSarbanki 90.191 110,48 215,5 95,06% Fjárfestingarf. Straumur 20.125 2,50 4,85 93,68% Nýherji 2.429 4,84 9,1 88,00% Kögun 2.565 15,61 28,5 82,60% Besta ávöxtunin og þar sést greinilega að Flugleiðir og Pharmaco eru efst á blaði. framsækin markmið og stjórnendum t>ar hefur í meginatriðum tekist að standa við þau, eins og hefur komið fram hjá greiningardeildum bank- anna. Fjárfestar hafa fylgst spenntir með fyrirtækinu og munu fylgjast vel með þróuninni næstu árin. Einkaleyfi á ýmsum frumlyfjum er að renna út og Pharmaco-menn hafa hug á að verða fyrstir á markað með samheita- lyf. Ef þetta gengur eftir getur orðið um mikla tekjuöflun að ræða. Pharmaco-menn hafa einnig greint frá áætlunum sínum um að þeir hyggist skrá félagið í erlenda kauphöll á næsta ári - þetta hefur m.a. komið fram hér í Fijálsri verslun - og fylgist mark- aðurinn mjög vel með þessu. Útrás Pharmaco hefur verið farsæl fram til þessa en fyrirtækið hefur m.a. keypt verksmiðju í Búlgaríu, Möltu og Serbíu. Fyrirtækið er því stöðugt að verða alþjóðavæddara en áður og allt virðist ganga mjög vel. Eins og sjá má á meðfylgjandi grafi var gengi Pharmaco um 34 þegar grafið var unnið en hæst hefur gengið verið 38 og var það í kringum 9 mánaða uppgjörið í haust Á markaðnum eru mjög skiptar skoðanir á því hvort félagið sé yfirverðlagt. Miklar væntingar eru gerðar til félagsins og þarf það að skila mjög góðum árangri til að standa undir þeim. Greiningardeildir bankanna eru sammála um að það þurfi einhveijar fréttir af berast af félaginu til að gengið hækki á næstunni. Það er því ekki ólíklegt að gengið haldist svipað næstu vikurnar. Hækkanir erlendis Áhugavert hefur verið að fylgjast með gengi Islenskrar erfðagrein- ingar að undanförnu. Gengið hefur farið hækkandi sem er tilbreyting frá því sem áður var. Ýmsar fréttir hafa verið að berast frá fyrir- tækinu sem gera þessar hækkanir mögu- legar, t.d. uppgötvanir sem tengjast beinþynn- ingu og hjartaáföllum. Viðskipti með bréf í fyrirtækinu virðast hafa verið að aukast. Það er mjög mikilvægt og bendir til þess að erlendir aðilar séu farnir að koma í auknum mæli að viðskiptum með bréf í félaginu. Áður hefur það háð félaginu að veltan hefur verið dræm þó svo að félagið sé skráð í erlendri kauphöll. Það hefur þýtt að stórir erlendir fjár- festar hafa ekki haft áhuga á að koma að félaginu. Þetta er mögulega að breytast núna. Uppgötvanir fyrirtækisins hafa náð athygli ijárfesta og flölmiðla erlendis og það hefur án nokkurs vafa haft mikil áhrif. Einnig hefur áhrif á gengi fyrirtækisins nýleg frétt þess efnis að Islensk erfða- greining sé byijuð með lyfiaþróun. Erlendir greiningaraðilar hafa lagt mikla áherslu á að fyrirtækið nái að breyta vísinda- legum niðurstöðum í viðskiptaleg tækifæri þannig að niður- stöðurnar fari að skila tekjum í kassann. Uppgjör fyrirtækisins á þriðja ársljórðungi gaf góð fyrirheit. íslensk erfðagreining er hætt að ganga á eigið fé félagsins og er farin að skila jákvæðu ijárstreymi. Það má hinsvegar ekki gleyma því að bréf í íslenskri erfðagreiningu eru áhættuflárfesting. Þegar hluta- bréfamarkaðir taka að lækka þá fara tjárfestarnir fyrst úr áhættumestu félögunum sem eru félög á borð við Islenska erfðagreiningu. Það sem af er þessu ári hafa hins vegar verið miklar hækkanir á erlendum hlutabréfamörkuðum. Menn eru því meira tilbúnir til að setja fé inn í fyrirtæki á borð við íslenska erfðagreiningu sem leiðir til hækkunar á gengi félagsins. HH Úrvalsvísitalan Meginmunurinn nú eða fyrir tveimur árum er sá að bilið milli félaga hefur breikkað og það eru færri félög sem stjórna þróun vísitölunnar. í dag eru það bankarnir og Pharmaco sem ráða þróuninni og skýrir það að langmestu leyti þróunina á þessu ári þar sem úrvalsvísitalan heíúr hækkað mikið. Verðmætustu fyrirtækin í Kauphöll íslands Markaðsvirði (í milljörðum kr.) Pharmaco............................. 106,8 Kaupþing Búnaðarbanki................. 90,2 íslandsbanki.......................... 69,3 Landsbanki ........................... 44,3 Landssíminn........................... 43,6 Eimskip............................... 29,9 Sex verðmætustu félögin í Kauphöllinni. Eins og sjá má eru Pharmaco og bankarnir efst á listanum. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.