Frjáls verslun - 01.10.2003, Blaðsíða 65
FRÉTTIR
tapa markaðshlutdeild og ætlum að vinna það upp og gott
betur. Við viljum sjá hér að minnsta kosti aukinn innri vöxt til
lengri tíma litið. Helst strax á næsta ári. Við þurfum því að
efla alla sölu- og markaðsstarfsemi næstu misseri."
Arsvelta Össurar North America nemur hátt í 60 millj-
ónum dollara og er því vel yfir helmingur af veltu sam-
steypunnar. Fyrirtækið er með starfsemi í Kaliforníu, rétt
sunnan við Los Angeles, þar sem aðalstöðvarnar eru. Nýja
fyrirtækið, Generation II, er til húsa í Seattle og síðan eru
framleiðslustöðvar í Dayton í Ohio og Albion í Michigan.
Starfsmennirnir eru samtals yfir 300 talsins.
Stór markaður Bandaríski markaðurinn er mjög stór, fyrir-
tæki hafa sameinast og eru nú færri og stærri - kannski 3-4 í
harðri samkeppni á stuðningstækjamarkaði. Þar af er Össur
í hópi tveggja stærstu. Markaðurinn býður upp á ótrúlega
mörg tækifæri. „Með öflugri markaðssetningu og vöruþróun
Þá teljum við okkur geta náð mjög miklum árangri. Við erum
líka að vonast til að með þessum breytingum náum við enn
betri samvinnu við þróunardeildina á íslandi og gerum hana
beinskeyttari fyrir þennan markað," segir hann. Þá er stuðn-
ingstækjamarkaðurinn, sem Össur er að fara inn á með sam-
einingunni við Generation II, talinn talsvert stærri en stoð-
frekjamarkaðurinn. Velta Össurar á þessum nýja markaði er
16 milljónir dollara á ári borið saman við yfir 40 milljónir í
stoðtækjum. Á þessum markaði eru samkeppnisaðilarnir allt
aðrir og mun stærri. Það verður því spennandi að fylgjast
naeð þróuninni.BH
Óli Þór Ástvaldsson, fram-
kvaemdastjóri Varðar á
Akureyri. Umsókn um form-
breytingu úr gagnkvæmu
félagi í hlutafélag liggur fyrir
Fjármálaeftirlitinu.
Jón Ásgeir Jóhannesson,
stjórnarformaður Baugs
Group. Baugur ætlar að hasla
sér völl á tryggingamarkaði
og hefur keypt helmingshlut í
Verði á Akureyri.
Mynd: Geir Ólafsson
nafninu breytt í Vörður vátryggingafélag. Ári síðar hóf það að
bjóða upp á alhliða þjónustu í fyrirtækja- og einstaklings-
fryggingum auk báta- og skipatrygginga. Vörður er eina
yátryggingafélagið sem hefur höfuðstöðvar sínar utan
Reykjavíkursvæðisins. 33
Bók: Sigfus í Heklu:
Þú setur það bara
á fyrirtækið!
Ut er komin Sigfús í Heklu - ævisaga athafiiaskálds.
I hókinni er íjallað um ævi og athafiiir Sigfiisar
Bjarnasonar - manns sem kom ungur og bláfátækur
gangandi úr Húnaþingi suður heiðar með aleigu sína
í poka á bakinu. Brátt tók hann að vekja athygli fyrir
framtakssemi og frumleik í versltm og viðskiptum.
Innan örfárra ára hafði Miðfirðingurinn
Sigfús Bjarnason skipað sér í raðir um-
svifamestu kaupsýslumanna landsins.
Hann var einlægur, hispurslaus og kom
eins fram við alla. Hann barst ekki á
þrátt fyrir velgengni og ríkuleg efni, var
óragur við að spyija spurninga og þiggja
ráð. Jafnframt var hann ýtinn og fylginn
sér. Hann gerði víðreist heimsálfa í milli
í leit að viðskiptamöguleikum. Bijóstvit
hans og meðfæddir verslunarhæfileikar auk færni í mannleg-
um samskiptum gerðu það að verkum að allt lék í höndum
hans. Sagt var að hann hefði aldrei tapað í viðskiptum. Kjörorð
hans var: Það er enginn bisness nema báðir aðilar séu ánægð-
ir. Viðskipti áttu jafnan hug hans allan. Hann var athafnaskáld.
Frjáls verslun birtir hér nokkra kafla úr bókinni.
Stóru ávaxtakassanir Þegar íeið & haustið 1934 hafæ
ávaxtainnflutningurinn á vegum Heklu vaxið svo mikið að Sig-
fús var boðaður á fund með hinurn stóru í greininni, þar sem
skipta átti innflutningsleyfunum á milli fyrirtækja. Á fundinum
var Heklu úthlutað fimm hundruð kössum af appelsínum og
Börn Sigfúsar Bjarnasonar og Rannveigar Ingimundardóttur
1948. Frá vinstri: Sverrir, Sigfús Ragnar, Margrét Ingibjörg og
Ingimundur Bergmann.
65