Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Side 65

Frjáls verslun - 01.10.2003, Side 65
FRÉTTIR tapa markaðshlutdeild og ætlum að vinna það upp og gott betur. Við viljum sjá hér að minnsta kosti aukinn innri vöxt til lengri tíma litið. Helst strax á næsta ári. Við þurfum því að efla alla sölu- og markaðsstarfsemi næstu misseri." Arsvelta Össurar North America nemur hátt í 60 millj- ónum dollara og er því vel yfir helmingur af veltu sam- steypunnar. Fyrirtækið er með starfsemi í Kaliforníu, rétt sunnan við Los Angeles, þar sem aðalstöðvarnar eru. Nýja fyrirtækið, Generation II, er til húsa í Seattle og síðan eru framleiðslustöðvar í Dayton í Ohio og Albion í Michigan. Starfsmennirnir eru samtals yfir 300 talsins. Stór markaður Bandaríski markaðurinn er mjög stór, fyrir- tæki hafa sameinast og eru nú færri og stærri - kannski 3-4 í harðri samkeppni á stuðningstækjamarkaði. Þar af er Össur í hópi tveggja stærstu. Markaðurinn býður upp á ótrúlega mörg tækifæri. „Með öflugri markaðssetningu og vöruþróun Þá teljum við okkur geta náð mjög miklum árangri. Við erum líka að vonast til að með þessum breytingum náum við enn betri samvinnu við þróunardeildina á íslandi og gerum hana beinskeyttari fyrir þennan markað," segir hann. Þá er stuðn- ingstækjamarkaðurinn, sem Össur er að fara inn á með sam- einingunni við Generation II, talinn talsvert stærri en stoð- frekjamarkaðurinn. Velta Össurar á þessum nýja markaði er 16 milljónir dollara á ári borið saman við yfir 40 milljónir í stoðtækjum. Á þessum markaði eru samkeppnisaðilarnir allt aðrir og mun stærri. Það verður því spennandi að fylgjast naeð þróuninni.BH Óli Þór Ástvaldsson, fram- kvaemdastjóri Varðar á Akureyri. Umsókn um form- breytingu úr gagnkvæmu félagi í hlutafélag liggur fyrir Fjármálaeftirlitinu. Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs Group. Baugur ætlar að hasla sér völl á tryggingamarkaði og hefur keypt helmingshlut í Verði á Akureyri. Mynd: Geir Ólafsson nafninu breytt í Vörður vátryggingafélag. Ári síðar hóf það að bjóða upp á alhliða þjónustu í fyrirtækja- og einstaklings- fryggingum auk báta- og skipatrygginga. Vörður er eina yátryggingafélagið sem hefur höfuðstöðvar sínar utan Reykjavíkursvæðisins. 33 Bók: Sigfus í Heklu: Þú setur það bara á fyrirtækið! Ut er komin Sigfús í Heklu - ævisaga athafiiaskálds. I hókinni er íjallað um ævi og athafiiir Sigfiisar Bjarnasonar - manns sem kom ungur og bláfátækur gangandi úr Húnaþingi suður heiðar með aleigu sína í poka á bakinu. Brátt tók hann að vekja athygli fyrir framtakssemi og frumleik í versltm og viðskiptum. Innan örfárra ára hafði Miðfirðingurinn Sigfús Bjarnason skipað sér í raðir um- svifamestu kaupsýslumanna landsins. Hann var einlægur, hispurslaus og kom eins fram við alla. Hann barst ekki á þrátt fyrir velgengni og ríkuleg efni, var óragur við að spyija spurninga og þiggja ráð. Jafnframt var hann ýtinn og fylginn sér. Hann gerði víðreist heimsálfa í milli í leit að viðskiptamöguleikum. Bijóstvit hans og meðfæddir verslunarhæfileikar auk færni í mannleg- um samskiptum gerðu það að verkum að allt lék í höndum hans. Sagt var að hann hefði aldrei tapað í viðskiptum. Kjörorð hans var: Það er enginn bisness nema báðir aðilar séu ánægð- ir. Viðskipti áttu jafnan hug hans allan. Hann var athafnaskáld. Frjáls verslun birtir hér nokkra kafla úr bókinni. Stóru ávaxtakassanir Þegar íeið & haustið 1934 hafæ ávaxtainnflutningurinn á vegum Heklu vaxið svo mikið að Sig- fús var boðaður á fund með hinurn stóru í greininni, þar sem skipta átti innflutningsleyfunum á milli fyrirtækja. Á fundinum var Heklu úthlutað fimm hundruð kössum af appelsínum og Börn Sigfúsar Bjarnasonar og Rannveigar Ingimundardóttur 1948. Frá vinstri: Sverrir, Sigfús Ragnar, Margrét Ingibjörg og Ingimundur Bergmann. 65
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.