Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.10.2003, Blaðsíða 42
„Þann 1. janúar 2007 opnast mark- aðurinn alveg, fyrir heimili og fyrirtæki. Þannig geta menn leitað tilboða í raf- magn hjá hverjum sem er.“ NYR FORSTJORI RARIK Nýr forstióri sest í ..rafmagnsstólinn" Við erum auðvitað að ræða um forstjórastól Rarik, Raftnagnsveitna ríkisms Hinn nýi forstjóri heitir Tryggvi Þór Haraldsson og tekur hann við af Kristjáni Jónssyni sem gegndi stöðunni sl. 27 ár. Eftir Isak Öm Sigurðsson Myndir: Geir Ólafsson Kristján taldi það heppilegan tími að hætta nú, m.a. vegna þeirra umfangsmiklu breytinga sem eru að verða innan raforkugeirans hér á landi með nýjum raforkulögum sem samþykkt voru á Alþingi á þessu ári og munu koma til fram- kvæmda í áföngum til ársbyrjunar 2007. Fara þarf í algjöra upp- stokkun á skipulagi Rarik eins og annarra raforkufyrirtækja og verður það að vera komið á í síðasta lagi um mitt næsta ár. Kristján taldi eðlilegt að þeir sem komi til með að vinna í nýju umhverfi takist á við skipulagsbreytingar og hrindi þeirn í framkvæmd og þess vegna ákvað hann að láta af störfum nú,“ segir Tryggvi Þór. Ný raforkulög „Með nýju raforkulögunum er verið að innleiða markaðsvæðingu á raforkuiðnaðinum á Islandi. Nú þarf að skilja að einka- leyfisþætti og samkeppnis- þætti starfseminnar. Einka- leyfisþættir starfseminnar eru í flutnings- og dreifikerfi en samkeppni verður inn- leidd í framleiðslu og sölu raf- orkunnar. Þetta kallar á veru- legar skipulagsbreytingar. Markmiðið er að Rarik verði öflugt fyrirtæki sem til- búið sé að takast á við breytt umhverfi og sé leiðandi í dreifmgu raforku, sæki fram í sölu hennar og hasli sér þar völl á nýjum markaði. Sam- hliða stefnum við einnig að aukinni orkuframleiðslu. Verkefni mitt felst í að stýra skipulagsvinnunni og hrinda nýju skipulagi í framkvæmd, en við það verkefni höfum við fengið til ráðgjafar IBM business consulting. Stefnt er að því að þessari vinnu verði lokið fyrir áramót, þannig að strax á nýju ári verði hafist handa við að innleiða nýtt skipu- lag í starfsemi Rarik.“ 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.