Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Blaðsíða 92

Frjáls verslun - 01.10.2003, Blaðsíða 92
NordicaSpa: Dekrað við líkama og sál Boðið er upp á ýmsar tegundir af nuddi. Ragnheiður Birgisdóttir, framkvæmdastjóri NordicaSpa. „Nýlegt dæmi er íyrirtæki sem bauð 130 starfsmönnum sínum í nudd og heitan pott og gufu, en þetta tókst með ein- dæmum vel og fólkið taldi þetta með best heppnuðu uppá- •, | komum fyrirtækisins," segir hún. „Þetta er góð leið til að hrista ** » hópasamanogeinniggefaþvífæriáaðsleppaúrviðjumhvers- dagsins um stund.“ Mikil aukning hefúr orðið á komu fólks í heilsuræktina Nor- dicaSpa og kemur það bæði til að stunda almenna heilsurækt % og æfingar og til að njóta þægindanna sem boðið er upp á. „Við bjóðum upp á ýmiss konar tegundir af nuddi, ilmmeð- ferð, húðmeðferð og alla almenna snyrtingu. Hér eru sjö nudd- herbergi og fjögur snyrtiherbergi, tvö ilmgufuböð, heitir pottar þar sem boðið er upp á herðanudd, slökunarlaug og slökunar- 92 Tvenns konar ilmgufur eru á spa- svæðinu. herbergi. Við erum með sauna úti á verönd þar sem einnig er hægt að vera í sólbaði ef vel viðrar. Ekki þarf að hafa með sér handklæði eða sloppa þegar komið er í meðferð, allt sllkt er innifalið og við hvetjum fólk gjarnan til að koma a.m.k. 30 min- útum fyrir áætlaðan tíma til þess að nýta sér aðstöðuna og þannig fá meira út úr tímanum. Hér er hægt að stunda jóga, spinning, fitball og fleira og í salnum eru alltaf til staðar þjáif- arar sem fylgja þér eftir og aðstoða við æfingar. Þeir gera einnig heilsu- farsmælingar sem fela í sér liðleika- próf, fitumælingu, vigtun og þrekpróf og búa til æfingarprógramm sem henta hverjum og einum ásamt því að farið er yfir mataræðið. Ekki þarf að greiða sérstaklega fyrir þessa einstaklingsþjónustu því hún er innifalin í gjaldinu.“ Dekur í jólagjöf Ragnheiður segir vel til fundið að gefa gjafa- kort í NordicaSpa í jólagjöf eða við önnur tækifæri. „Oft er það svo að fólk á næstum allt og erfitt er að finna hluti handa því en að gefa fólki velliðan er eitthvað sem allir kunna að meta. Það getur verið í formi nudds, snyrtingar eða heilsuræktar. Hægt er að setja saman mismunandi tegundir meðferða og búa til spa-pakka, kaupa í tiltekna meðferð eða fyrir ákveðna upphæð. Þetta er gjöf sem bæði gleður og kemur að gagni fyrir hvern sem er og við tökum vel á móti gestunum okkar.“ 33 Ragnheiður Birgisdóttir, framkvæmdastjóri NordicaSpa, segir að það fari vaxandi að fyrir- tæki bjóði starfsfólki sínu í nuddmeðferð og dekur í NordicaSpa og noti það bæði sem umbun og hvatningu. „Það sýnir líka hvað mörgum fyrir- tækjum er umhugað um heilsu og vellíðan starfs- fólks þegar þau bjóða slíkt,“ segir hún. Það er lítill vandi að gleðjast yfir gjöf sem gerir að verkum að maður endurnýjast á líkama og sál. Dekur í NordicaSpa er málið!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.