Frjáls verslun - 01.10.2003, Page 10
Hlynur Sigurðsson, fréttamaður á RÚV, og Valdimar Svavarsson, framkvæmdastjóri
Himins og hafs. Myndir: Geir Ólafsson
FRETTIR
Auglýsingastofan ABX
hefur skipt um nafn og
heitir nú Himinn og
haf - auglýsingastofa. Miklar
breytingar hafa átt sér stað
hjá fýrirtækinu upp á
síðkastið, m.a. hefur nýtt
fólk komið til liðs við stofúna
og samstarf hefur verið
tekið upp við Pro PR um
almannatengsl og tengda
þjónustu.B!]
Himinn og haf
Sigursteinn Gunnarsson og Eiríkur Aðalsteinsson, aðaleig-
endur Himins og hafs.
Eiríkur Aðalsteinsson, einn aðaleigandi Himins og hafs, og
Kristinn Bjarnason, framkvæmdastjóri Frjálsa fjárfestinga-
bankans.
Lífleg viðskipti með Flögu
Lífleg viðskipti voru með
hlutabréf í Medcare
Flögu fýrsta viðskipta-
daginn. Fyrirtækið er hið
fyrsta sem skráð er á Aðal-
lista Kauphallar íslands í
tæpt ár. Hj
Svanbjörn Thoroddsen,
forstjóri Medcare Flögu,
og Þórður Friðjónsson,
forstjóri Kauphallar íslands,
við undirskrift skráningar-
samnings Medcare Flögu
i Kauphöll íslands.
10