Frjáls verslun - 01.10.2003, Page 12
1~'r6iðar
FnrcKA_-
Hár Si
'9Urðssor
FRÉTTIR
Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings Búnaðar-
banka, setti ráðstefnuna.
Charies Payne, framkvæmdastjóri Bretlands- og Evrópu-
markaðar Fidelity.
Ar fjárfestinga á næsta ári?
Ráðstefnan „2004 - ár fjárfestinga?" var
nýlega haldin á Hótel Nordica. Hreiðar
Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings
Búnaðarbanka, setti ráðstefnuna og síðan fjall-
aði Charles Payne, framkvæmdastjóri Bret-
lands- og Evrópumarkaðar Fidelity, um árið
2004 sem fjárfestingaár á erlendum markaði. í
starfi sínu ber hann m.a. ábyrgð á árangurs-
og áhættumælingum á öllum afurðum
Fidelity. Þórður Pálsson, forstöðumaður
Greiningardeildar, flutti einnig erindi. [ffl
Þórður Pálsson, forstöðumaður Greiningardeildar hjá Kaupþingi Bún-
aðarbanka.
IP símkerfið byggir á Cisco tækni.
IP símkerfi
hjá Atlanta
Nýherji hefur lokið við
uppsetningu á IP sím-
kerfi iýrir Flugfélagið
Atlanta. Kerfið byggir á Cisco
tækni og mun lýrst um sinn
þjóna höfuðstöðvum félags-
ins að Höfðabakka og starfs-
stöð félagsins í Mosfellsbæ
og í Englandi. Kerfið verður
einnig tengt við útibú félags-
ins víðs vegar um heiminn en
þannig næst mikill sparnaður
og hagræðing fyrir flug-
félagið þar sem hægt er að
samnýta gagnaflutningssam-
bönd íýrir tal og tölvugögn.Ej
=1=
ÖRYGGISMIOSTÖÐ ÍSLANDS
Borgartúni 31 - 105 Reykjavík
Sími 530 2400 - Fax 530 2401
oi@oi.is - www.oi.is
Heimagæsla
www.oi.is
12