Frjáls verslun - 01.10.2003, Page 13
Frá vinstri: Sigurd Poulsen, bankastjóri Landsbanka Foroya,
og Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar íslands, við
undirritun samningsins.
Stefán Halldórsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs verk-
fræðinga, Karsten Hansen, fjármálaráðherra Færeyja,
Sigurd Poulsen, bankastjóri Landsbanka Foroya, og Þórður
Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar.
Færeysk verðbréf í Kauphöllina
■^auphöll íslands og Virð-
Mft isbrævamarknaður
I mf'oroya hafa undirritað
viljayiirlýsingu um að
færeysk verðbréf verði skráð
í Kauphöll Islands. Búist er
við að endanlegur samn-
ingur liggi fýrir í byrjun
næsta árs og að viðskipti á
grunni hans geti hafist síðla
vetrar eða næsta vor.
Landstjórn Færeyja skráir
skuldabréf í Kauphöll
Islands að verðmæti 18
milljarða íslenskra króna. H5
Verslunareigendur vonast til að
jólaverslunin aukist talsvert í ár.
Kaupmenn
bjartsýnir
á jóla-
verslunina
Góðar horfur eru fyrir jólaversl-
unina í ár og telja sumir versl-
unareigendur að veltan aukist
um 10% í ár miðað við í fyrra. Þetta á
fyrst og fremst við um sérvöruversl-
unina en einnig er gert ráð fýrir
aukningu í dagvöruversluninni. SD
„Jólaplattinn í ár“
er frá Jómfrúnni
Platti meá
7 úrvals
jólaréttum
i I5ú liring'ir
I - viá sendum
llfl
VEITINGAÞJÓNUSTA
PÖNTtJNARSÍMI 55 10 100
13