Frjáls verslun - 01.10.2003, Page 21
Eigið fé: 493 milljónir.
Stærð efnahagsreiknings:
2.465 milljónir.
Markaðsuerð: 370 milljónir.
Tekjur á ári: 568 milljónir.
Starfsmannafjöldi: 43
Starfsemi: Einungis á íslandi.
Meðallaun starfsmanna:
271 þús. kr. á mánuði.
(43 starfsmenn Kaupþings)
Eigið fé: 35,1 milljarður.
Stærð efnahagsreiknings:
541,5 milljarðar.
Markaðsuerð: 89,9 milljarðar.
Tekjur á árinu: 30 milljarðar.
Starfsmannafjöldi: 1 250
Starfsemi: í 10 löndum.
Meðallaun starfsmanna:
464 þús. kr. á mánuði.
(Allir starfsmenn Kaupþings Búnaðarbanka)
Eigið fé: 71-faldast.
Stærð efnahagsreiknings:
220-faldast.
Markaðsuerð: 243 faldast.
Tekjur á ári: 53 faldast.
Starfsmannafjöldi: 29 faldast.
Starfsemi í löndum: 10-faldast.
Meðallaun starfsmanna:
1,7-faldast.
hann oft á tíðum hafa tekið allt of mikla áhættu. Sjálfur hefur
hann sagt að hraðinn sé styrkleiki fremur en veikleiki og
ekki sé hægt að reka og stækka fyrirtæki án þess að taka
áhættu. Oftar en hafa menn spurt sig að því hvort Kaupþing
hafi verið eins sterkt og það væri stórt. Það er ljóst að sum
þeirra verkefna, sem Kaupþing hefur Jjárfest í, hafa ekki
gengið upp og bankinn af þeim sökum tapað fé, en fyrirtækið
hefur ljárfest í bæði skráðum og óskráðum félögum hér-
lendis og erlendis. Þá hefur félagið verið mjög ákaft í
mörgum ijárfestinga sinna. Um tíma var haft á orði í við-
skiptalífinu að Jón Ásgeir „hefði aðgang að tékkheftinu" hjá
Kaupþingi við kaup á Jyrirtækjum, svo náið samstarf hefur
verið á milli hans og Kaupþings.
ímynd Sigurðar Einarssonar hefur oft verið sterkari en
um þessar mundir - en tölurnar tala óneitanlega sínu máli um
verk hans fyrir hluthafana.B!]
21