Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Side 26

Frjáls verslun - 01.10.2003, Side 26
Forstjórar Stöðvar 2 frá upphafi 1. Jón Óttar Ragnarsson 2. Þorvarður Elíasson. 3. Páll Magnússon. 4. Jafet Ólafsson. 5. Jón Ólafsson. 6. Hreggviður Jónsson. 7. Sigurður G. Guðjónsson. FORSÍÐUGREIN félagsins á Holiday Inn í byrjun apríl 1992. Þeir sameinuðust Aramótahópnum sem keypti hlut eignarhaldsfélags Verslunarbankans. Hinn nýi meirihluti hélt velli til vorsins 1994. Þá hófst aftur mikil dramatík er Siguijón Sighvatsson söðlaði um og myndaði óvænt meirihluta með þeim Jóni, Haraldi, Jóhanni og fleirum. Þar með var gamli meirihlutinn aftur kominn til valda; mennirnir sem reistu stöðina við eftir brotthvarf þeirra Jóns Ottars og félaga. Stórtíðindin 1995 Ballið var ekki búið. Hinn nýi Halelúja! Jón Óttar Ragnarsson, fyrsti sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, var meirihlutiundirforystuJónsÓlafssonar,Siguijóns útnefndur markaðsmaður Norðurlanda fyrir sölu á 40 þús. afruglurum. Sighvatssonar, Haralds Haraldssonar og Jóhanns J. Ólafssonar keypti minnihlutann út úr félaginu á ingi þessa hóps var Ingimundur Sigfússon, þáverandi forstjóri Heklu. Þegar allt virtist klappað og klárt tyrir undirskrift á gamlársdag 1989 hrökk bankinn í baklás og hætti við. I hálfgerðu losti hélt ijárfestingahópurinn út á Hótel Loft- leiðir til að fá sér kaffisopa og ræða málin. Úr varð stofnun hins fræga Áramótahóps sem síðar (sumarið 1992) kom við sögu. JÖn Ólafsson 09 félayar Verslunarbankinn samdi síðan eftir áramótin við fylkingu kaupmanna undir forystu þeirra Haralds Haraldssonar í Andra, þáverandi formanns í Félagi íslenskra stórkaupmanna, Jóhanns J. Ólafssonar, þáverandi formanns Verslunarráðs, Guðjóns Oddssonar, þáverandi for- manns Kaupmannasamtaka Islands, og Jóns Ólafssonar í Skífunni. Þessir hópar reistu félagið við. Inni í þessum hópum voru menn eins og Jóhann Óli Guðmundsson, þá í Securitas, og Bolli Kristinsson í Sautján. Siguijón Sighvatsson, kvik- myndagerðarmaður í Hollywood, bættist fljótlega í hópinn. I byijun maí árið 1990 voru Stöð 2, íslenska útvarpsfélagið (Bylgjan) og Sýn sameinuð undir einn hatt; íslenska útvarps- félagið og bar fyrirtækið það nafn til ársins 1999 er Norður- ljósin urðu til. Skifan rann inn í það fyrirtæki. Hallarbyltingin vorið 1992 Til tíðinda dró í sögu íslenska útvarpsfélagsins vorið 1992 þegar Jóhann Óli og Bolli í Sautján gerðu fræga hallarbyltingu á æsispennandi aðalfundi vormánuðum 1995 (28. apríl) fyrir 1 milljarð króna. Þetta þóttu stórtíðindi á sínum tíma og með mestu hlutabréfavið- skiptum hér á landi. Takk fyrir, einn milljarður! Síðan eru lið- in átta ár og tölurnar í hlutabréfaviðskiptum hafa bólgnað. Hlutabréf minnihlutans, um 250 milljónir að nafnverði, voru seld á einn milljarð. Gengið var 4,0. Ekki er hægt að segja annað en að Jón Ólafsson og félagar hafi gert vel við minnihlutann, óvini sína sem hann hafði barist hatrammlega við, þ.e. Aramótahópinn og fleiri. Flestir sem kejiptu bréfin af Eignarhaldsfélagi Verslunarbankans árið 1992 höfðu keypt þau á bilinu 1,45 til 1,70. Þeir voru því að fá um 2,67-földun á bréfin á þremur árum; um 39% á ári. Ágætt, ekki satt. Norðurljós urðu til árið 1999 Næstu alvöru þáttaskilin urðu sumarið 1999 þegar stofnað var nýtt félag, Norðurljós, utan um rekstur Islenska útvarpsfélagsins og Skífunnar. Stærstu hluthafarnir voru Jón Ólafsson, þ.e. félag hans, Inúít, með tæp 63%, Kaupþing 15%, Siguijón Sighvatsson 12,5% , Gunnar Þór Ólafsson og Fiskiðjan 3% og aðrir smærri, m.a. starfs- menn, með um 8%. Við stofnun Norðurljósa seldu þeir Haraldur Haraldsson og Jóhann J. Ólafsson sinn hlut í ís- lenska útvarpsfélaginu. Þá erum við komin í núið. Jón Ólafsson hefur kvatt Stöð 2 eftir þrettán ára starf og selt Jóni Ásgeiri sinn hlut - þó núna séu raddir um að Jón Ásgeir verði ekki í hópi nýrra tjárfesta sem muni yfirtaka stöðina. S9 JÓN ÓLAFSSON: „Greiðslugeta langt umfram greiðslubyrði“ Morgunblaðið átti athyglisvert viðtal við Jón Ólafsson um tilurð Norðurljósa fyrir fjórum árum. (24. júlí 1999) Þar sagði Jón skuldsetningu Norðurljósa ekki áhyggjuefni og lánasamning samrunans einhvern hinn hagstæðasta sem íslenskt fyrirtæki hefði gert. Greiðslugeta yrði langt umffam greiðslubyrði. S5 NORÐURLJÓS: ÁÆTLUÐ 7 MILLJARÐA VIRÐI VIÐ STOFNUN Forráðamenn Kaupþings, sem keypti 15% hlut í Norður- ljósum við stofnun þeirra sumarið 1999, töldu að markaðs- virði félagsins væri í kringum 7 milljarðar króna. En hlutafé Norðurljósa í upphafi var 1,6 milljarðar króna. Gengi bréfanna var því um 4,4 í upphafi. SH 26
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.