Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Side 29

Frjáls verslun - 01.10.2003, Side 29
á íslandi, Jón!“ með ábyrgð Jóns og Siguijóns, nam um 320 milljón- um króna og hafði gjalddaga á miðju næsta ári. Sig- urður hvatti stjórnarmenn til að setjast niður með lánardrottnum og ná samningum um endurfjár- mögnun; skuldbreytingu lána, veðtryggðra sem óveðtryggða, breytingu skulda í hlutafé eftír niður- færslu núverandi hlutatjár og síðast en ekki síst aukningu hlutatjár um 1-1,5 milljarða króna. Hann benti á að skuldabréfaeigendur hefðu léð máls á skuldbreytingu þegar í júlí. Á ýmsu hefur gengið á bak við tjöldin í herbúðum Norðurljósa. Um tíma varð td. stirt á milli þeirra Jóns Ólafssonar og Sigurðar G. Guðjónssonar, en Jón sakaði Sigurð um tíma að hafa snúist gegn sér. Þeir stírð- leikar stóðu þó ekki lengi. Texti: Guðrún Helga Sigurðardóttir Tíminn að renna Út Þegar þarna var komið sögu í byijun nóvember var því greinilega öllum ljóst, bæði stjórn- endum og stjórnarmönnum félagsins, að tími tíl að endurfjár- magna Norðurljós var að renna út. Norðurljós höfðu ekki leng- ur neitt til að selja tíl lækkunar skulda nema hugsanlega Skífuna og þá til Ragnars Birgissonar eða Eddu og til þess var enginn vilji af hendi Jóns Ólafssonar enda hefði það ekki heldur dugað. Sigurður G. átti á þessum tíma nokkur óformleg samtöl við Jón Ásgeir J óhannesson og Hreiðar Má Sigurðsson, forstjóra Kaup- þings-Búnaðarbanka, og nefndi við þá að Jón Ólafsson yrði keyptur út og allar hans eignir hér á landi keyptar. Á ýmsu gekk í samskiptum á þessum tíma og sakaði Jón Ólafsson m.a. Sigurð G. um að hafa fundið sér nýja félaga og bera ekki hag sinn fyrir bijóstí. Jón taldi líka að stjórn Norður- ljósa gætí selt veðsett hlutabréf í íslenska útvarpsfélaginu og Skífunni iýrir liðlega tvo milljarða króna og leyst tjárhagsvand- ann með þeim hættí. Þetta þóttí flestum hrein fásinna og enda dugði upphæðin ekki íyrir sambankaláninu auk þess sem bank- arnir gátu hirt bréfin á matsverði og reynt að koma sér í samn- ingsaðstöðu sjálfir. Tilboð Jóns flsgeirs Niðurstaðan varð sú að Jón Ásgeir sendi Jóni Ólafssyni tílboð 8. nóvember um kaup á öllum eignum Jóns Ólafssonar hér á landi. Sendi hann Jóni Ólafssyni tilboð í þessa veru 8. nóvember og gilti það til 11. nóvember. Tilboðið gekk m.a. út á það að Jón Ásgeir Jóhannesson keypti 62% í Norður- ljósum, greiddi forgangslán Jóns Ólafssonar til Norðurljósa, losaði hann út úr ábyrgðum í Kaup- þingi Búnaðarbanka, auk þess sem félag á vegum Jóns Ólafssonar ætti kauprétt á litlum hlut í endur- skipulögðu félagi. Miðað er við að hlutafé í hinu endurskipulagða félagi sé á bilinu 1,5-2 milljarðar króna og heildarskuldir 4,5 milljarðar að hámarki. Fasteignafélagið Stoðir kaupir fasteignir J óns Olafs- sonar við Laugaveg, í Kringlunni og við Krókháls á markaðsverði auk þess sem Þyrping og Keflavíkur- verktakar kaupa lóðir Jóns Ólafssonar. Samkvæmt heimildum Fijálsrar verslunar hefur Jón Ásgeir samþykkt að koma inn í félag sem Jón Ólafsson hefur hug á að kaupa erlend- is og hafa mifligöngu um að íslenskur banki lánaði í verkefnið. í framhaldi af þessu tilboði fóru Jónarnir tveir í viðræður sem leiddu til þess að aðfararnótt laugardagsins 15. nóvember var gengið endanlega frá samningum um kaup á öflum eignum Jóns Ólafssonar á íslandi. Söluverðið var rúmir 1,9 milljarðar króna en miklar skuldir komu á móti, m.a. vegna upphaflegu kaupanna á Arnarness-lóðunum. Fyrir söluna á Norðurljósum var hlutafé félagsins fært niður um 80% og samþykkt heimild til aukningar um allt að tveimur milljörðum króna. Fulltrúar lánardrottna og eigenda Norður- ljósa hafa unnið hörðum höndum að því að undanförnu að end- urskipuleggja íjármál félagsins, skuldbreyta lánum, breyta skuldum í hlutafé o.s.frv. þannig að heildarskuldir félagsins fari úr 8,6 milljörðum í um 4,5 mifljarða króna. Stefnt var að því að sú vinna lægi fyrir 1. desember, línurnar yrðu klárar og handavinnan að mestu búin þannig að félagið gæti byijað nýtt ár á nýjum grunni. Það hefði þá nýja eigendur, nýja stjórn og nýjan Jjárhag. En þegar þetta er skrifað hefur enn ekkert gerst. 55 Hluthafar Þrír aðilar áttu 89% hlut í Norðurljósum 24. nóvember 2003 Hlutafé fært niður um 80% Jón Ásgeir Jóhannesson tæp 63%, áður í eigu Inúít (Jóns Ólafssonar) Kaupþing-Búnaðarbanki 14% Sigurjón Sighvatsson rúm 12% Gunnar Þór Ólafsson og Fiskiðjan 3% Ýmsir 8% (Steinar Berg, Pálmi Sigmarsson, Nathan V. Pétursson, Patrik Leví, Ragnar Birgisson o.fl.) Tilboð Jóns Ásgeirs til Jóns Ólafssonar Kaup á 63% í Norðurljósum. Greiða forgangslán og losa Jón Ólafsson úr ábyrgðum í Kaupþingi Búnaðarbanka. Félag Jóns Ólafssonar kaupir lítinn hlut í endurskipulögðu félagi. Fasteignafélagið Stoðir kaupir: Laugaveg Kringla Krókháls Lóð í Garðabæ, Kópavogsmegin, seld Keflavíkurverktökum. Milliganga um sölu á 70 einbýlishúsalóðum. 29
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.