Frjáls verslun - 01.10.2003, Page 31
Þess vegna þarf hárrétt fólk til að setja upp og sjá um
hugbúnaðinn. Fólk sem veit meira en það þarf að vita og
er tilbúið til að gera meira en er ætlast til af því.
ÞETTA FÓLK VINNUR HJÁ OKKUR.
Micrcsoft
GOLD CERTIFIED
Partner
Certified Professional. Certified Checkpoint Security Administrator. Cisco
Certified Professional. Microsoft Certified Systems Engineer on NT 4.0.
Microsoft Certified Professional + Internet. Microsoft Certified Systems
Administrator (MCSA). Microsoft Certified Systems Engineer on Windows
2000 (MCSE). Novell Certified Administrator (CNA). Menntun: B.Sc.,
Rafmagns- og tölvuverkfræði, H.í. Reynsia: Mikil reynsla af hönnun og ráðgjöf
fyrir stór net- og tölvukerfi. Nethögunarráðgjöf og uppsetningar, s.s. gerð
kerfishandbóka, kerfislýsinga, sjálfvirk uppsetning útstöðva í NT og W2k.
Sérhæfing í lækkun rekstrarkostnaðar með bættum rekstri og nethögun.
5. INGÓLFUR ARNAR STANGELAND Ráðgjafi/sérfræðingur
Sérfræðigráður: Microsoft Certified Systems Administrator (MCSA 2k og
2003). Microsoft Certified Systems Engineer on NT 4.0. Microsoft Certified
Systems Engineer on Windows 2000 (MCSE 2k og 2003). Certified Checkpoint
Security Expert. Trend Certified Security Expert. Trend Certified Security
Administrator. Microsoft Certified Professional. Microsoft Certified Systems
Engineer. Microsoft Certified Professional + Internet. Microsoft Certified
Systems Engineer + internet. Microsoft Certified Professional + Site Building.
Citrix Certified Administrator. Novell Certified Administrator. Reynsla: Einn
fremsti og reyndasti Microsoftsérfræðingur landsins. Ingólfur hefur unnið
með mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins við ráðgjöf og innleiðingu
Microsoftlausna. Mikil reynsla af Windows A-D/Exchange/Commercer
Server/SQL/IIS/ISA/ SUS/MOM/RIS o.fl. 6. JÓN GRÉTAR GUÐJÓNSSON
Ráðgjafi/verkefna-stjóri Menntun: B.Sc., Rafmagns- og tölvuverkfræði, H.í.
Reynsla: Hönnun tölvu- og netkerfa. Verkefnastjórn hjá EJS við innleiðingu
Microsoft lausna á borð við SharePoint portal server, SUS server o.fl.
www.ejs.is // Grensásvegur 10, Reykjavík / 563 3000 // Tryggvabraut 10, Akureyri / 463 3000