Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.10.2003, Blaðsíða 33
hefur hingað til verið. Þó verða alltaf einhverjar breytingar þegar nýir menn koma að, nýjar áherslur og öðruvísi að málum staðið. Af því mér var treyst iýrir þessu embætti ætla ég að leggja mig allan fram en vil taka það fram að árangurinn byggist að miklu leyti á félögum, stjórn og ekki síst starfsfólki LIU. Alveg ljóst má vera að formaður stjórnar LÍÚ spilar engan einleik. Hann hlýtur að reyna að nýta alla þá miklu krafta sem eru til staðar í þessu sambandi," segir Björgólfur. „Margir hafa bent á þá staðreynd að það sé stórt verkefni að reyna að breyta hugmyndum almennings, stjórnmálamanna og fleiri aðila gagnvart LÍÚ. Ég hef það oft á tilfinningunni að horft sé á okkur sem einhverja stórbokka - talað um sægreifa og þar fram eftir götunum. Við erum hins vegar eins og hver annar starfsmaður hjá hvaða félagi sem er og reynum að vinna að málefnum félaganna sem við vinnum hjá. Hlutverk mitt er að verja hagsmuni LÍÚ gagnvart umhverfinu til þess að sambandið nái að lifa og dafna. Ég held að það verði stórt verkefni að vinna að breyttri ímynd LÍÚ. Sambandið hefur nnnið samfélaginu gagn og skilað því heilmiklum verðmætum. Ég held að það hafi átt stóran þátt í þeirri staðreynd að flestir þegnar lifa mjög góðu lífi í þessu landi. Þrátt fyrir allt hefur sjávarútvegurinn verið uppistaðan í gjaldeyristekjum þjóðarinnar.“ Blikur á lofti Mér sýnist það á uppgjöri ýmissa félaga í þessum geira atvinnulífsins, að menn í sjávarútvegi verði að passa sig ansi vel í framtíðinni ef takast megi að halda þessum félögum í sæmilega góðum rekstri. Heilmiklar blikur eru á lofti í sjávarútveginum - og flestar neikvæðar. Við horfum til dæmis á þá breytingu sem orðið hefur í verðlagi á sjófrystum fiski, samkeppni við Kina, breytingar á hitafari í sjó sem breytt hefur göngumynstri loðnunnar - og nú síðast fréttir um að loðnukvóti verði líklega skertur. Einnig má minnast á ágreining um nýtingu á kolmunnastofninum sem gæti leitt til þess að veiðin hrynji. Á sama tíma og blikur eru á lofti er stefnt að því að leggja auknar álögur á greinina á næsta ári í formi auðlindagjalds. Það er aðgerð sem gerð verður til þess að ná sátt um kerfið. Maður hlýtur að spyija sig - sátt hverra er það?“ segir Björgólfur. SD Hvaða ráð gefur Kristján Björgólfi? Hvaða veganesti vilt þú að Björgótfúr Jóhannsson hafi í nýju embættí? „Mín ráð til hans, sem ég legg mesta áherslu á, er að honum takist að halda hópnum saman. Það skiptir samtök útvegsmanna mestu máli að allir í þeim séu jafn hátt settir og ég efast ekki um að Björgólfur er meðvitaður um það. Með því að tryggja það eru samtökin heil- steypt og geta þannig haft mest áhrif,“ segir Krislján Ragnarsson, fráfarandi for- maður stjórnar LIÚ. Hvaða ímynd hefúr Björgólfúr hjá LÍÚ? „Björgólfur hefði aldrei verið valinn í þetta embætti nema vegna þess að hann býr yfir þeim hæfileikum sem nauðsyn- legir eru. Hann kemur úr sama jarðvegi og ég. Ég sjálfur er ættaður frá Flateyri og var alinn upp í umhverfi sjávarútvegsins og útgerðarinnar. Björgólfur er frá Grenivík og er með sama bak- grunn. Faðir hans var skipstjóri og útgerðarmaður." Telur þú að ímynd LÍU eigi efitir að breytast með nýjum manni í embættí? „Það hlýtur að vera. Með nýjum mönnum og yngri kynslóð hlýtur ímynd LÍÚ að taka breytingum. Kristján Ragnarsson, maður LÍU. fráfarandi Hann er með aðrar forsendur en ég í embætti. Ég var fram- kvæmdastjóri á sínum tíma jafn- framt því sem ég gegndi embætti formanns stjórnar. Björgólfur er forstjóri Síldarvinnslunnar og því mætti segja að hjá okkur ríki mis- munandi forsendur." Hver eru þín eftírminnilegustu mál hjá OÚ firam að þessu? „Erfiðasta málið tvímælalaust var þegar ég þurfti að móta afstöðuna til nýrrar löggjafar um fiskveiðina og sannfæra menn um að þeir þyrftu á henni að halda.“ Stundum hefur verið hafit á orði að Kristján Ragnarsson hefði meiri völd en sjávarútvegs- ráðherra. Hann hefur verið sérlega áberandi í ijölmiölum á undan- förnum árum. En hvaða ráð gefiur hann eftirmanni sínum? Leiðinlegustu málin? „Leiðinlegustu málin voru verkföllin, þegar ég þurfti að vera formaður samninganefndar og flotinn var í höfn. Því miður kom það allt of oft fyrir í embættístíð minni.“ Skemmtilegustu málin? „Skemmtilegast mætti segja að hafi verið hve vel tókst til að halda samtökum útvegs- manna saman og að láta þau tala einum rómi út á við.“ Q!] 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.