Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Page 37

Frjáls verslun - 01.10.2003, Page 37
„Efdr helgina áttum við í viðræðum við fulltrúa bankans, m.a. bankastjóra. Við töldum okkur hafa nægan frest þar sem for- kaupsrétturinn gilti í 14 daga. Skyndilega tilkynntu þeir okkur að þeir ætluðu að nýta forkaupsréttinn og hygðust selja öðrum þó að við værum enn í viðræðum við þá. Með miklu harðfylgi fengum við að koma að málinu aftur. Iiftir fund með bankastjóra og fleiri yfirmönnum bankans varð niðurstaðan sú að við myndum leggja hugmyndir okkar fyrir þá á mánudagsmorgni. Hálfhma efdr þann fund hringdu þeir og sögðu að við yrðum að leggja fram tílboð og öðrum aðila yrði einnig leyft að bjóða í félagið. Við svo búið var ekki um annað að ræða en að leggja fram tilboð. Á fundi með bankastjórunum á mánudegi tilkynntu þeir okkur að þeir ætluðu að ganga að tilboði annars aðila,“ segir Sigurbjörn. „Framkoma bankans gagnvart okkur var með eindæmum. Við vorum þarna nokkrir stórir viðskiptavinir bankans til margra áratuga og héldum að við gætum átt í við- ræðum við yfirmenn bankans án þess að þeir ættu í viðræðum við aðra á meðan og þeir gætu haldið trúnað. Við erum mjög undrandi á þessari framkomu og maður spyr sig hvort hægt sé að eiga viðskipti við svona banka. Síðan veltir maður fyrir sér eftír þessa atburðarás hvort Landsbankinn hafi ekki í rauninni verið búinn að semja við Norvik fyrir löngu,“ segir hann. „Vegna bankaleyndar get ég ekki tjáð mig um einstaka þætti þessara viðskipta en ég vil þó benda á að Landsbankinn hefur verið mikilvægur viðskiptabanki bæði S-hópsins og Norvikur áratugum saman. Það er þvi ljóst að bankinn kom að þessu máli á hlutlægan hátt og vildi gæta fullrar sanngirni í aigreiðslu sinni,“ segir Halldór Jón Kristjánsson, bankastjóri Lands- bankans. „Eðlileg Viðskipti" Athygli vekur að í þessum viðskiptum virðast menn almennt hafa vitað af samningi um forkaupsrétt á milli Landsbankans og Framtaks og átt von á að Framtak hefði samráð við Landsbankann um söluna. Innan Landsbankans er sú skoðun ráðandi að sammæli hafi verið um það við Framtak að Framtak myndi hafa samráð um hlutinn í Kaupási áður en hann yrði seldur. Það gerðist þó ekki og ku Landsbankamenn telja að þar hafi verið um mistök að ræða hjá forystu Straums og Framtaks. Þórður Már Jóhannesson, framkvæmdastjóri Straums og stjórnarformaður Framtaks, segir svo ekki vera. Báðum aðilum hafi verið ljóst að forkaupsréttur hafi verið til staðar og svo hafi verið frá því áður en Straumur kom að Fram- taki sem meirihlutaeigandi. Hluturinn hafi verið seldur öðrum og Landsbankinn hafi gengið inn í samninginn. „Þetta eru ósköp eðlileg viðskipti þar sem Landsbankinn nýtir forkaups- rétt sinn,“ segir Þórður Már. SU Pyrirtækið Kaupás varð til fyrir tjórum árum þegar verslanirnar Nóatún, rKÁ og 11-11 runnu saman í eina heild. Sumarið 2000 keypti Eignar- haldsfélagið Alþýðubankinn, EFA, og Landsbanki íslands félagið af stofn- anda Nóatúns, Jóni Júlíussyni kaupmanni og íjölskyldu hans. Forkaups- réttur Landsbankans á rætur að rekja til þessa tíma. EFA og Þróunarfélag íslands sameinuðust í fyrrahaust og eignaðist Framtak þá 34% hlut í Kaupási og í sumar eignaðist félagið rúmlega helmingshlut eftir kaup á eignarhlutum stærstu lífeyrissjóðanna í Kaupási. Skömmu síðar komst Framtak í meirihlutaeigu Straums og eignaðist Norvik um svipað leyti einnig ijórðung í Framtaki. Hluturinn var kominn upp í 28% þegar hann var seldur í ágúst. Straumur á 100% í Framtaki í dag. Stjórnarformaður Framtaks er Þórður Már Jóhannesson, forstjóri Straums. Hjá Kaupási starfa um 1.200 starfsmenn.35 MATVÖRUKEÐJURIMAR SAMKAUP Kaskó - 2 búðir Nettó - 4 búðir Samkaup - 5 búðir Sparkaup - 10 búðir Strax - 5 búðir Úrval - 5 búðir KAUPÁS Nóatún - 13 verslanir 11-11 - 11 verslanir Krónan - 9 verslanir HAGAR Bónus - 21 verslun Hagkaup - 7 verslanir 10-11 - 20 búðir AÐRIR Fjarðarkaup - 1 verslun Europris - 2 búðir Þín verslun - B verslanir Sparverslun - 1 verslun o.fl. 37
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.