Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Page 39

Frjáls verslun - 01.10.2003, Page 39
Jón flsgeir Jón Ásgeir Jóhannesson er mest áberandi kaupsýslumaður landsins. Hann stofnaði Bónus ásamt föður sínum og starfaði meira eða minna við matvöruverslun þar til fyrir tveimur árurn að hann fór að einbeita sér alfarið að erlendum flárfestingum og byggja upp starfsemi fyrirtækisins í Svíþjóð, Bretlandi og Banda- ríkjunum. Jón Ásgeir er 36 ára gamall og starfandi stjórnarfor- maður Baugs Group. Hann hefur verið umdeildur og umræddur ' fiölmiðlum, fyrirtæki hans er ta.m. til skattrannsóknar. Jón Asgeir þykir þó hæfur kaupsýslumaður og næmur á tækifæri. Hann situr í stjórn tjölda fyrirtækja, m.a. Icelandair. Hann tengist Hofsfjölskyldunni í gegnum sambýliskonu sína, Ingibjörgu Pálmadóttur, flárfesti og innanhússhönnuði. HH Jón Ásgeir Jóhannesson, starfandi stjórnarformaður Baugs Group. Guðjón Pétur Stefánsson, Samkaupum: Nlikill hanaslagur Eg held að þetta hafi ekki afgerandi þýðingu. Markaðurinn hefur verið órólegur um nokkurn tíma og ég held að þessi eigendaskipti geri ekkert útslag í því. Það er kominn nýr og öflugur aðili inn á markaðinn og ekkert nema gott um það að segja. Það er nú þegar bullandi samkeppni, mikill hanaslagur, og ég sé ekki almennilega hvar samkeppnin gæti aukist. Baugur hefur verið að sækja á og auka sína hlutdeild og ég reikna með að þeir séu farnir að nálgast sín efri mörk. Það er ekki víða sem einn aðili er með svona stóran hlut af kökunni. Eg treysti mér ekki til að spá fýrir um hvernig því reiðir af en við ætlum að keyra áfram með það fyrir augum að auka okkar hlut,“ segir Guðjón Pétur Stefánsson, framkvæmdastjóri Samkaupa. Matvörumarkaðurinn hefur, að mati Guðjóns, verið að skila ótrúlega slakri afkomu, það segir hann að fari ekki á milli mála í ársreikningum og þeim fréttum sem af þeim hafi komið. „Það eru tiltölulega fáir að sleppa sæmilega frá þessu,“ segir hann og vill ekki fara nánar út í þá sálma. „Við getum út af fyrir sig verið ánægðir með okkar hlut miðað við heildina. Við vorum að skila um 240 milljónum króna í hagnað eftir skatta árið 2002. Það verður verulegur samdráttur í afkomu í ár og ég reikna með að hjá okkur nemi hagnaður eftir skatta 150 milljónum króna. Ástæðan fyrir minni hagnaði er sú að í samkeppninni hafa menn gengið nær sér. Markaðurinn hefur verið þannig, matvöruverð hefur farið lækkandi og hefur verið mjög lágt í ár og síðustu mánuðina á síðasta ári. Sókn viðskiptavina er í lág- vöruverðsverslanir og þessum verslunum hefur verið að ijölga. Krónan hefur haslað sér völl á tiltölulega stuttum tíma. Við erum með 40% af okkar viðskiptum í lágvöruverðsverslunum því að við erum með tvær Kaskó verslanir og svo Nettó versl- anirnar. Europris er líka á þessu sviði. Það fýrirtæki er með tvær þokkalega stórar búðir og ætlar að opna tvær nýjar á næsta ári.“ Guðjón Pétur Stefánsson, framkvæmdastjóri Samkaupa. Frítíminn af shornum shammli Guðjón Stefánsson er lítt þekktur kaupmaður þó að hann hafi unnið við matvöruverslanir hjá Samkaupum og forverum þeirra á fimmta áratug. Hann er Suðurnesjamaður að uppruna, byrjaði hjá Kaupfélagi Suður- nesja 13 ára gamall og hefur unnið flestöll störf í versluninni. Guðjón varð framkvæmdastjóri árið 1988 en félagið hét þá enn Kaupfélag Suðurnesja. Nafifið breyttist í Samkaup um áramótin 1998-1999. Félagið sameinaðist Matbæ ehfi, verslanafyrirtæki KEA á Akureyri, tveimur árum síðar og heitir Samkaup í dag. Starfsmenn eru rúmlega 500 talsins. .Áhugamálin vilja hverfa i þessu ati en ég er félagi í Golf- klúbbi Sandgerðis og reyni að fara í golf ef ég hef tækifæri eða tíma til þess. Ég viðra líka hundinn Pésa, sem heitir Guðjón Pétur eins og ég en kallaður Pési til aðgreiningar. Hann er blendingur, að verða 11 ára gamall og því heldur eldri en ég. Svo reyni ég að njóta mín með tjölskyldunni. Við, ég og konan mín, eigum þrjú uppkomin börn og sex barnabörn. Vinnutíminn er frá morgni tíl kvölds, 8-19 að jafnaði, en reyndar er ekkert spurt um klukkuna. Frítínfinn er því heldur af skornum skammti."®] 39
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.