Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Qupperneq 40

Frjáls verslun - 01.10.2003, Qupperneq 40
Sigurbergur Sveinsson, stofnandi Fjarðarkaupa, með syni sínum, Gísla Þór. Feðgarnir í Fjarðarkaupum: Ör þróun leið,“ segir Sveinn Sigurbergsson verslunar- stjóri þar sem þeir sitja feðgarnir þrír, Sigur- bergur, stofnandi verslunarinnar, Sveinn og Gísli, bróðir hans, inni á kontór í Fjarðar- kaupum. Mikið hefur verið af kjötútsölum síðustu mánuði og misseri og þar hafa lágvöruverðs- verslanirnar komið öflugar inn. „Við höfum gert þetta líka með góðum árangri. Fólk hefur elt þessi tilboð, viðað að sér og keypt kjöt á lágu verði. Það kemur strax niður á kjötsölunni næstu vikur á eftir. Ef boðið er upp á kjúklinga á 199 krónur þá gefur auga leið að fólk kaupir ekki kjöt á 490 krónur í vikunni þar á eftir þannig að næsta alvöru sala er þegar næst er tilboð á kjöti. Markaðurinn hefur verið að breytast miðað við það sem var áður, tilboðin koma sterkar inn, sérstaklega í kjötinu,“ segir Sveinn. Hlutur lágvöruverðsverslunar hefur aukist gríðarlega mikið undanfarna 15 mánuði á kostnað stórra og lítilla verslana. Þetta hefur verið örari þróun en flestir bjuggust við og ekkert lát á. Bónus er náttúrulega mjög öflug verslun á þessum markaði, inn hefur komið Krónan sem hluti af Kaupás og svo Kaskó, sem er falið leyndarmál á markaðnum. Aðrar versl- anir hafa liðið fyrir íjölgun lágvöruverðsverslana þannig að heildarframleiðnin hefur farið niður á við. Það gefur auga Fjarðarkaup Lágvöruverðsverslun var stofnuð í Hafnarfirði fyrir 30 árum af Sigurbergi Sveinssyni endurskoðanda og Bjarna Blomsterberg kaupmanni og Ijölskyldurn þeirra. í dag á Sigurbergur Sveinsson og fjölskylda hans fyrirtækið og starfa kona hans, Ingibjörg Gísladóttir, og synir þeirra, Sveinn og Gísli Þór, við fyrirtækið. Verslunin hefur yfir 4.500 fermetra yfirráða- svæði og starfsmennirnir eru um 100 talsins. SD Leifur Einar Arason, Europris: Samþjöppun og barátta r Eg held að þessar breytingar séu jákvæðar. Þetta er miklu eðlilegri eignaraðild að fyrirtækinu en var. Áður var frekar óskýr eignaraðild að Kaupási, eigendurnir voru lífeyrissjóðir og bankar, og menn virtust hafa mikla fjármuni milli handanna en nú er eigandinn einn, flölskyldufyrir- tækið Bykó, og það finnst mér miklu eðli- legra. Við þetta held ég að Kaupás muni styrkjast og fá skýrari stefnu," segir Leifur Einar Arason, tjármálastjóri Europris. „Mat- vörumarkaðurinn hefur einkennst af ofsa- legri baráttu og samþjöppun, verslanirnar hafa auglýst fyrir tugi milljóna króna á mánuði í þessu stríði. Maður tekur ekki þátt í þessum slag nema að auglýsa. Staðan hjá okkur hefur verið góð. Það getur verið slæmt að vera lítill í samkeppni við stór fyrir- tæki en það getur líka verið gott að vera lítill. Við erum ákveðnir í að stækka og munum opna tvær verslanir á næsta ári, í Vestur- bænum í Reykjavík og við þjóðveg eitt í Hveragerði," heldur hann áfram. EuropríS Europris á ekki langa sögu að baki, fyrsta versl- unin var opnuð á Lynghálsi í Reykjavík 21. júlí 2002 og sú seinni skömmu síðar, 21. sept., í Skútuvogi 2. Eigendur Europris eru Matthías Sigurðsson framkvæmdastjóri, Ottó Guðmundsson og Lárus Guðmundsson. Matthías hefur ára- langa reynslu úr matvælaversluninni, starfaði m.a. hjá föður sínum í versluninni Víði í gamla daga. Hinir eigendurnir koma úr innflutningsgeiranum. B3 Leifur Einar Arason, fjármálastjóri Europris. 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.